Fyrsta alvöru stiklan úr Han Solo myndinni loksins mætt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. febrúar 2018 14:23 Alden Echrenreich mun leika ungan Han Solo í þessari mynd Margir bíða með mikilli eftirvæntingu eftir Solo: A Star Wars story, næstu mynd úr Stjörnustríðsheiminum sem fjallar um yngri ár Han Solo. Disney hefur nú loksins gefið út alvöru stiklu fyrir myndina en aðdáendum var strítt í hálfleik Super Bowl-leiksins í nótt með örlítilli kitlu úr myndinni. Um fjórir mánuðir eru í að myndin verður frumsýnd og undanfarið hefur verið vakin athygli á því að nánast ekkert kynningarefni hefur verið gefið út, ekkert veggspjald, engar myndir, þangað til nú þar sem stiklan er mætt á svæðið. Í stiklunni má meðal annars sjá Han Solo, Chewbacca og Lando Calrissian á þeirra yngri árum en horfa má á stikluna hér fyrir neðan. Star Wars Tengdar fréttir Birta samantekt á söguþræði Han Solo-myndarinnar Rúmlega fjórir mánuðir eru í frumsýningu á Stjörnustríðsmyndinni Solo. 16. janúar 2018 23:19 Stórbokkaskapur sagður hafa kostað Star Wars-leikstjóra starfið Leikstjórinn sagður hrokafullur og afar erfiður í samstarfi. 8. september 2017 18:52 Stjörnustríðsleikstjóri látinn fara Mun ekki leikstýra níundu myndinni. 5. september 2017 22:56 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Margir bíða með mikilli eftirvæntingu eftir Solo: A Star Wars story, næstu mynd úr Stjörnustríðsheiminum sem fjallar um yngri ár Han Solo. Disney hefur nú loksins gefið út alvöru stiklu fyrir myndina en aðdáendum var strítt í hálfleik Super Bowl-leiksins í nótt með örlítilli kitlu úr myndinni. Um fjórir mánuðir eru í að myndin verður frumsýnd og undanfarið hefur verið vakin athygli á því að nánast ekkert kynningarefni hefur verið gefið út, ekkert veggspjald, engar myndir, þangað til nú þar sem stiklan er mætt á svæðið. Í stiklunni má meðal annars sjá Han Solo, Chewbacca og Lando Calrissian á þeirra yngri árum en horfa má á stikluna hér fyrir neðan.
Star Wars Tengdar fréttir Birta samantekt á söguþræði Han Solo-myndarinnar Rúmlega fjórir mánuðir eru í frumsýningu á Stjörnustríðsmyndinni Solo. 16. janúar 2018 23:19 Stórbokkaskapur sagður hafa kostað Star Wars-leikstjóra starfið Leikstjórinn sagður hrokafullur og afar erfiður í samstarfi. 8. september 2017 18:52 Stjörnustríðsleikstjóri látinn fara Mun ekki leikstýra níundu myndinni. 5. september 2017 22:56 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Birta samantekt á söguþræði Han Solo-myndarinnar Rúmlega fjórir mánuðir eru í frumsýningu á Stjörnustríðsmyndinni Solo. 16. janúar 2018 23:19
Stórbokkaskapur sagður hafa kostað Star Wars-leikstjóra starfið Leikstjórinn sagður hrokafullur og afar erfiður í samstarfi. 8. september 2017 18:52
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein