Fatalína í anda Valentínusardagsins frá Beyonce Ritstjórn skrifar 6. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Söngkonan Beyonce hefur gefið frá sér glænýja fatalínu í tæka tíð fyrir Valentínustardaginn en þessi dagur ástarinnar er einmitt innblásturinn af línunni. Stuttermabolir, símahulstur, stuttbuxur og hettupeysur er meðal þess sem Beyonce býður upp - annaðhvort með myndum af henni eða lagatextum frá henni. Verðin eru hagstæð og vona að aðdáendur söngkonunnar muni fjárfesta í einhverju af þessu. Hægt er að skoða alla línuna hér. Mest lesið Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Stormasamt samband Rob Kardashian og Blac Chyna Glamour Ilmandi fegurð á stóra daginn Glamour Vorherferð Gucci er villt og lífleg Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Lady Gaga senuþjófur hjá Tommy Hilfiger Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour Litríkir augnskuggar og skraut Glamour
Söngkonan Beyonce hefur gefið frá sér glænýja fatalínu í tæka tíð fyrir Valentínustardaginn en þessi dagur ástarinnar er einmitt innblásturinn af línunni. Stuttermabolir, símahulstur, stuttbuxur og hettupeysur er meðal þess sem Beyonce býður upp - annaðhvort með myndum af henni eða lagatextum frá henni. Verðin eru hagstæð og vona að aðdáendur söngkonunnar muni fjárfesta í einhverju af þessu. Hægt er að skoða alla línuna hér.
Mest lesið Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Stormasamt samband Rob Kardashian og Blac Chyna Glamour Ilmandi fegurð á stóra daginn Glamour Vorherferð Gucci er villt og lífleg Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Lady Gaga senuþjófur hjá Tommy Hilfiger Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour Litríkir augnskuggar og skraut Glamour