Láttu slabbið ekki stoppa þig Ritstjórn skrifar 10. febrúar 2018 09:00 Kaia Gerber er vel skóuð í New York. Glamour/Getty Oft var þörf en nú er nauðsynlegt að vera vel skóaður. Það er fátt ósmartara en að skauta um skaflana á fíngerðum skóm, svo ekki sé minnst á hvað saltið og vatnið fer illa með þá. Kuldaskór eru málið, skór sem þola allt og eru með grófum sóla sem nær gripi á svellinu. Það vill svo skemmtilega til að nú er útivistartískan sjóðandi heitk eitthvað sem við hér á Íslandi ættum að nýta okkur. Glamour tók saman nokkra góða skó sem passa við allt, sjáðu hér að neðan. Raf SimonsGúmmístígvél eru bara snilld.Y/Project með ansi furðulega útgáfu af UGG. Kannski er þetta einmitt það sem við þurfum?Grófir skór við hvíta kápu og loðhatt, mjög smart!Hvítar reimar á svörtum skóm koma mjög vel út. Mest lesið Flottir brúðarkjólar að mati Vogue Glamour Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour Vinsælustu myndir ársins á Instagram Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Stattu með taugakerfinu Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour
Oft var þörf en nú er nauðsynlegt að vera vel skóaður. Það er fátt ósmartara en að skauta um skaflana á fíngerðum skóm, svo ekki sé minnst á hvað saltið og vatnið fer illa með þá. Kuldaskór eru málið, skór sem þola allt og eru með grófum sóla sem nær gripi á svellinu. Það vill svo skemmtilega til að nú er útivistartískan sjóðandi heitk eitthvað sem við hér á Íslandi ættum að nýta okkur. Glamour tók saman nokkra góða skó sem passa við allt, sjáðu hér að neðan. Raf SimonsGúmmístígvél eru bara snilld.Y/Project með ansi furðulega útgáfu af UGG. Kannski er þetta einmitt það sem við þurfum?Grófir skór við hvíta kápu og loðhatt, mjög smart!Hvítar reimar á svörtum skóm koma mjög vel út.
Mest lesið Flottir brúðarkjólar að mati Vogue Glamour Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour Vinsælustu myndir ársins á Instagram Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Stattu með taugakerfinu Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour