Segir Passion of The Christ 2 eiga eftir að verða stærstu mynd sögunnar Birgir Olgeirsson skrifar 31. janúar 2018 10:28 Jim Caviezel Vísir/Getty „Þetta verður stærsta mynd sögunnar“ segir leikarinn Jim Caviezel þegar hann tjáði sig við fjölmiðla um framhaldsmynd Passion of The Christ. Árið 2004 sendi Óskarsverðlaunahafinn Mel Gibson frá sér Passion of The Christ sem fjallaði um þegar Jesú Kristur var krossfestur. Myndin sló í gegn um víða veröld og þénaði 600 milljónir dollara í miðasölu kvikmyndahúsa. Fyrir tveimur árum ræddi Gibson við USA Today um framhald myndarinnar sem hann sagði fjalla um upprisu Jesú þremur dögum eftir að hann lést á krossinum á Golgatahæð.Í Passion of The Christ lék Caviezel Jesú Krist og sagði við USA Today nýverið að framhaldið sé svo sannarlega í vinnslu og að hann muni endurtaka leik sinn sem son guðs. Það litla sem hann lét upp um framhaldið var að Mel Gibson hefði náð að sauma saman góða sögu og að hún væri það góð að myndin yrði sú stærsta í sögunni. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Gibson vinnur að framhaldi Passion of the Christ Myndin mun fjalla um upprisu Jesú. 10. júní 2016 11:20 Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
„Þetta verður stærsta mynd sögunnar“ segir leikarinn Jim Caviezel þegar hann tjáði sig við fjölmiðla um framhaldsmynd Passion of The Christ. Árið 2004 sendi Óskarsverðlaunahafinn Mel Gibson frá sér Passion of The Christ sem fjallaði um þegar Jesú Kristur var krossfestur. Myndin sló í gegn um víða veröld og þénaði 600 milljónir dollara í miðasölu kvikmyndahúsa. Fyrir tveimur árum ræddi Gibson við USA Today um framhald myndarinnar sem hann sagði fjalla um upprisu Jesú þremur dögum eftir að hann lést á krossinum á Golgatahæð.Í Passion of The Christ lék Caviezel Jesú Krist og sagði við USA Today nýverið að framhaldið sé svo sannarlega í vinnslu og að hann muni endurtaka leik sinn sem son guðs. Það litla sem hann lét upp um framhaldið var að Mel Gibson hefði náð að sauma saman góða sögu og að hún væri það góð að myndin yrði sú stærsta í sögunni.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Gibson vinnur að framhaldi Passion of the Christ Myndin mun fjalla um upprisu Jesú. 10. júní 2016 11:20 Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Gibson vinnur að framhaldi Passion of the Christ Myndin mun fjalla um upprisu Jesú. 10. júní 2016 11:20