Balenciaga kemur með barnalínu Ritstjórn skrifar 31. janúar 2018 13:30 Glamour/Skjáskot, Balenciaga Balenciaga hefur komið með litla barnafatalínu sem inniheldur hettupeysur, joggingbuxur og stuttermaboli. Lógó-ið á hettupeysunni og joggingbuxum er innblásið af herferðarlógói Bernie Sanders, fyrrum forsetaframbjóðanda, og eru til mjög svipaðar flíkur á fullorðna. Flíkurnar eru ansi dýrar þegar kemur að barnafötum, en hettupeysan kostar rúmlega 30 þúsund krónur. Kannski ekki það skynsamlegasta í stöðunni þar sem barnið vex fljótt upp úr þessu, en það verður að viðurkenna að þetta er mjög krúttlegt. Barnalínan fæst meðal annars á vefsíðunum Ssense.com og Mytheresa.com. Starfsfólk Ssense tóku börnin sín og mynduðu þau í fatnaðinum, og er afraksturinn með því sætari sem við höfum séð. “I’ll need that report on my desk by EOD,” one kid was overheard telling another in boardroom number one. “Let’s check back in once the parents’ have visibility and all departments are aligned,” said another during a conference call. Corporate jargon came naturally to the children of SSENSE, when we invited them to test drive Demna Gvasalia’s inaugural kid’s collection for Balenciaga. Kids of SSENSE photographed by the parents of SSENSE. Link in bio. A post shared by SSENSE (@ssense) on Jan 26, 2018 at 7:15am PST When the call time is early and the model is already over the shoot #BalenciagaKids #outtakes A post shared by SSENSE (@ssense) on Jan 30, 2018 at 5:01pm PST Mest lesið Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Sturlaðir tímar Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour
Balenciaga hefur komið með litla barnafatalínu sem inniheldur hettupeysur, joggingbuxur og stuttermaboli. Lógó-ið á hettupeysunni og joggingbuxum er innblásið af herferðarlógói Bernie Sanders, fyrrum forsetaframbjóðanda, og eru til mjög svipaðar flíkur á fullorðna. Flíkurnar eru ansi dýrar þegar kemur að barnafötum, en hettupeysan kostar rúmlega 30 þúsund krónur. Kannski ekki það skynsamlegasta í stöðunni þar sem barnið vex fljótt upp úr þessu, en það verður að viðurkenna að þetta er mjög krúttlegt. Barnalínan fæst meðal annars á vefsíðunum Ssense.com og Mytheresa.com. Starfsfólk Ssense tóku börnin sín og mynduðu þau í fatnaðinum, og er afraksturinn með því sætari sem við höfum séð. “I’ll need that report on my desk by EOD,” one kid was overheard telling another in boardroom number one. “Let’s check back in once the parents’ have visibility and all departments are aligned,” said another during a conference call. Corporate jargon came naturally to the children of SSENSE, when we invited them to test drive Demna Gvasalia’s inaugural kid’s collection for Balenciaga. Kids of SSENSE photographed by the parents of SSENSE. Link in bio. A post shared by SSENSE (@ssense) on Jan 26, 2018 at 7:15am PST When the call time is early and the model is already over the shoot #BalenciagaKids #outtakes A post shared by SSENSE (@ssense) on Jan 30, 2018 at 5:01pm PST
Mest lesið Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Sturlaðir tímar Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour