Þúsundir vottuðu O'Riordan virðingu sína Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 21. janúar 2018 21:29 Söngkonan verður jarðsungin á þriðjudag. Vísir/Getty Þúsundir komu saman í borginni Limerick á Írlandi í dag til að votta Dolores O‘Riordan, söngkonu Cranberries, virðingu sína. O‘Riordan verður jarðsungin á þriðjudag en opin líkkista hennar hvíldi í St. Joseph‘s kirkju í Limerick í dag. Þar gátu aðdáendur hvatt O‘Riordan í hinsta sinn en hún lést skyndilega í London í síðustu viku, 46 ára að aldri. Margir þeirra sem lögðu leið sína að kirkjunni í dag voru með gul blóm meðferðis sem eiga að tákna sólskyn. Inni í kirkjunni mátti heyra lög O‘Riordan og við hlið kistu hennar stóð „Lagið er búið en minningin lifir,“ á blómaskreytingu.Margir þeirra sem lögðu leið sina að kirjunni í dag voru með gul blóm, sem táknuðu sólskin.Vísir/GettyBrendan Leahy, biskupinn í Limerick, sagði í samtali við írska ríkisútvarpið að O‘Riordan hafi verið elskuð og dáð og væri afar kær dóttir borgarinnar. Hún hafi verið talsmaður þess að lifa í ást, frið og sannleika. Kista O‘Riordan hefur nú verið flutt á útfararstofu í bænum Ballyneety og þar mun hún hvíla þar til á þriðjudag þegar hún verður jarðsungin frá St. Ailbes‘ kirkjunni í bænum Ballybricken. O´Riordan gekk til liðs við The Cranberries árið 1989 eftir að hafa séð auglýsingu í staðarblaði að hljómsveitina vantaði söngkonu. Bræðurnir Noel Hogan og Mike Hogan höfðu stofnað sveitina sem endaði á að selja rúmlega fjörutíu milljónir platna á heimsvísu með O´Riordan fremsta í flokki. Tónlist Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Þúsundir komu saman í borginni Limerick á Írlandi í dag til að votta Dolores O‘Riordan, söngkonu Cranberries, virðingu sína. O‘Riordan verður jarðsungin á þriðjudag en opin líkkista hennar hvíldi í St. Joseph‘s kirkju í Limerick í dag. Þar gátu aðdáendur hvatt O‘Riordan í hinsta sinn en hún lést skyndilega í London í síðustu viku, 46 ára að aldri. Margir þeirra sem lögðu leið sína að kirkjunni í dag voru með gul blóm meðferðis sem eiga að tákna sólskyn. Inni í kirkjunni mátti heyra lög O‘Riordan og við hlið kistu hennar stóð „Lagið er búið en minningin lifir,“ á blómaskreytingu.Margir þeirra sem lögðu leið sina að kirjunni í dag voru með gul blóm, sem táknuðu sólskin.Vísir/GettyBrendan Leahy, biskupinn í Limerick, sagði í samtali við írska ríkisútvarpið að O‘Riordan hafi verið elskuð og dáð og væri afar kær dóttir borgarinnar. Hún hafi verið talsmaður þess að lifa í ást, frið og sannleika. Kista O‘Riordan hefur nú verið flutt á útfararstofu í bænum Ballyneety og þar mun hún hvíla þar til á þriðjudag þegar hún verður jarðsungin frá St. Ailbes‘ kirkjunni í bænum Ballybricken. O´Riordan gekk til liðs við The Cranberries árið 1989 eftir að hafa séð auglýsingu í staðarblaði að hljómsveitina vantaði söngkonu. Bræðurnir Noel Hogan og Mike Hogan höfðu stofnað sveitina sem endaði á að selja rúmlega fjörutíu milljónir platna á heimsvísu með O´Riordan fremsta í flokki.
Tónlist Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira