Upphafsræða Bell hitti í mark á SAG: „Hræðsla og reiði vinnur aldrei“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. janúar 2018 11:30 Kristen Bell var kynnir á SAG í gærkvöldi. vísir/getty Screen Actors Guild verðlaunahátíðin fór fram vestanhafs í gærkvöldi og voru konur í aðalhlutverki. Leikkonan Kristen Bell var kynnir og aðeins afhentu konur verðlaun á hátíðinni og var #metoo byltingin í fyrirrúmi á hátíðinni. Þetta var í 24. skipti þar sem verðlaunahátíðin fer fram en verðlaunahafar eru valdir af félagi kvikmyndaleikara í Bandaríkjunum. Kvikmyndin Three Billboards Outside Ebbing, Missouri, var sigursælust á kvikmyndahátíðinni í gær en hún fékk þrenn verðlaun. Hér má sjá alla sigurvegara kvöldsins. Upphafsræða Kristen Bell vakti sérstaka athygli í gærkvöldi og byrjaði hún á því að segja salnum að þetta væri í raun í fyrsta skipti sem sérstakur kynnir væri á SAG og því í fyrsta sinn sem kona væri í hlutverkinu. „SAG-verðlaunin eru verðlaunahátíð haldin af leikurum fyrir leikara. Hátíðin er ekki aðeins fyrir þá sem eru í þessum sal, heldur einnig fyrir þá sem eru enn að harka og búa í pínulítilli stúdíó íbúð, og kannski mörg saman,“ sagði Bell og bætti við að það væri heiður fyrir leikara að fá að túlka mannkynssöguna með því að segja sögu. „Sögur allra í heiminum eiga rétt á sér og sérstaklega á þessum tímum. Þegar við höldum áfram með líf okkar, þá verðum við að hlusta á fólk og koma fram við það af heilindum og sýna samkennd. Hræðsla og reiði vinnur aldrei.“ Bíó og sjónvarp MeToo Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Fleiri fréttir Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn Sjá meira
Screen Actors Guild verðlaunahátíðin fór fram vestanhafs í gærkvöldi og voru konur í aðalhlutverki. Leikkonan Kristen Bell var kynnir og aðeins afhentu konur verðlaun á hátíðinni og var #metoo byltingin í fyrirrúmi á hátíðinni. Þetta var í 24. skipti þar sem verðlaunahátíðin fer fram en verðlaunahafar eru valdir af félagi kvikmyndaleikara í Bandaríkjunum. Kvikmyndin Three Billboards Outside Ebbing, Missouri, var sigursælust á kvikmyndahátíðinni í gær en hún fékk þrenn verðlaun. Hér má sjá alla sigurvegara kvöldsins. Upphafsræða Kristen Bell vakti sérstaka athygli í gærkvöldi og byrjaði hún á því að segja salnum að þetta væri í raun í fyrsta skipti sem sérstakur kynnir væri á SAG og því í fyrsta sinn sem kona væri í hlutverkinu. „SAG-verðlaunin eru verðlaunahátíð haldin af leikurum fyrir leikara. Hátíðin er ekki aðeins fyrir þá sem eru í þessum sal, heldur einnig fyrir þá sem eru enn að harka og búa í pínulítilli stúdíó íbúð, og kannski mörg saman,“ sagði Bell og bætti við að það væri heiður fyrir leikara að fá að túlka mannkynssöguna með því að segja sögu. „Sögur allra í heiminum eiga rétt á sér og sérstaklega á þessum tímum. Þegar við höldum áfram með líf okkar, þá verðum við að hlusta á fólk og koma fram við það af heilindum og sýna samkennd. Hræðsla og reiði vinnur aldrei.“
Bíó og sjónvarp MeToo Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Fleiri fréttir Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn Sjá meira