Draumakjólar frá hátískuvikunni Ritstjórn skrifar 24. janúar 2018 17:00 Glamour/Getty Kjólarnir sem sýndir eru á Haute Couture vikunni í París eru svo sannarlega draumi líkastir. Það eru fáir sem fá tækifæri til að klæðast þessum íburðamiklu kjólum sem margir hverjir eru eins og listaverk. Einna helst eru það stjörnurnar sem ganga rauða dregilinn sem fá tækifæri til að klæðast þessum dásemdarkjólum. Það er samt allt í lagi að láta sig dreyma og mögulega fá innblástur frá þessum fögru flíkum - mögulega er tilefni framundan - brúðkaup kannski? Hér er smá brot af bestu kjólunum frá hátískuvikunni í París:Ralph & RussoRalph & RussoChanelChanelSchiaparelliGiambattista ValliJean Paul Gaultier.Giambattista Valli. Mest lesið Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour
Kjólarnir sem sýndir eru á Haute Couture vikunni í París eru svo sannarlega draumi líkastir. Það eru fáir sem fá tækifæri til að klæðast þessum íburðamiklu kjólum sem margir hverjir eru eins og listaverk. Einna helst eru það stjörnurnar sem ganga rauða dregilinn sem fá tækifæri til að klæðast þessum dásemdarkjólum. Það er samt allt í lagi að láta sig dreyma og mögulega fá innblástur frá þessum fögru flíkum - mögulega er tilefni framundan - brúðkaup kannski? Hér er smá brot af bestu kjólunum frá hátískuvikunni í París:Ralph & RussoRalph & RussoChanelChanelSchiaparelliGiambattista ValliJean Paul Gaultier.Giambattista Valli.
Mest lesið Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour