Gekk tískupallinn með tveggja ára dóttur sinni Ritstjórn skrifar 25. janúar 2018 08:00 Glamour/Getty Mæðgurnar Coco Rocha og Ioni James Conran áttu krúttlegasta augnablik hátískuvikunnar í París, þegar þær gengu saman tískupallinn hjá Jean Paul Gaultier. Þær voru í alveg eins kjólum, ljósbláum með svörtu hjarta á bringunni. Coco er dugleg að taka dóttur sína með sér í verkefni en Ioni er rúmlega tveggja ára gömul. Coco er ólétt af sínu öðru barni núna, og er aldrei að vita hvort að það barn fái að koma með mömmu sinni á tískupallinn í framtíðinni.Jean Paul Gaultier faðmar Ioni að sér eftir sýninguna. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour
Mæðgurnar Coco Rocha og Ioni James Conran áttu krúttlegasta augnablik hátískuvikunnar í París, þegar þær gengu saman tískupallinn hjá Jean Paul Gaultier. Þær voru í alveg eins kjólum, ljósbláum með svörtu hjarta á bringunni. Coco er dugleg að taka dóttur sína með sér í verkefni en Ioni er rúmlega tveggja ára gömul. Coco er ólétt af sínu öðru barni núna, og er aldrei að vita hvort að það barn fái að koma með mömmu sinni á tískupallinn í framtíðinni.Jean Paul Gaultier faðmar Ioni að sér eftir sýninguna.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour