Senuþjófar tískuvikunnar Ritstjórn skrifar 25. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Stundum er nauðsynlegt að taka börnin með sér í vinnuna - og þegar foreldrið vinnur í tísku, það er tískuvika og götutískuljósmyndarar á hverju horni þá er óhjákvæmilegt að börnin vekja athygli. Hér eru nokkrar vel valdar myndir af smekklegu smáfólki á tískuvikunum - er til eitthvað krúttlegra en börn með sólgleraugu? Það fygir hinsvegar ekki sögunni hvort þau hafi setið kyrr heila sýningu en yfirhöfuð þótt það gaman. Mest lesið Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Fögnuðu komu Rimmel til Íslands Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour
Stundum er nauðsynlegt að taka börnin með sér í vinnuna - og þegar foreldrið vinnur í tísku, það er tískuvika og götutískuljósmyndarar á hverju horni þá er óhjákvæmilegt að börnin vekja athygli. Hér eru nokkrar vel valdar myndir af smekklegu smáfólki á tískuvikunum - er til eitthvað krúttlegra en börn með sólgleraugu? Það fygir hinsvegar ekki sögunni hvort þau hafi setið kyrr heila sýningu en yfirhöfuð þótt það gaman.
Mest lesið Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Fögnuðu komu Rimmel til Íslands Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour