Yfirhafnir mikilvægastar í París Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 09:15 Glamour/Getty Hátískuvikan stendur nú yfir í París og af götustílnum af dæma þá virðist vera ansi kalt. Það hentar vel fyrir okkur Íslendinga, því okkur vantar smá innblástur þessa dagana. Áherslan er lögð á yfirhafnirnar í París, þar sem oftar er þynnri jakki notaður undir kápu. Stuttir leðurjakkar, stórir mokkajakkar og síðar kápur eru mjög áberandi, og fólk notar ímyndunaraflið þegar kemur að litum og mynstri. Fáðu smá innblástur í þessum janúarmánuði, og skelltu þér í nokkra jakka í einu. Það er góð hugmynd í kuldanum. Mest lesið Óður til kvenleikans Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Hönnunarmars: 66°Norður og Or Type kynna nýja húfu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour
Hátískuvikan stendur nú yfir í París og af götustílnum af dæma þá virðist vera ansi kalt. Það hentar vel fyrir okkur Íslendinga, því okkur vantar smá innblástur þessa dagana. Áherslan er lögð á yfirhafnirnar í París, þar sem oftar er þynnri jakki notaður undir kápu. Stuttir leðurjakkar, stórir mokkajakkar og síðar kápur eru mjög áberandi, og fólk notar ímyndunaraflið þegar kemur að litum og mynstri. Fáðu smá innblástur í þessum janúarmánuði, og skelltu þér í nokkra jakka í einu. Það er góð hugmynd í kuldanum.
Mest lesið Óður til kvenleikans Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Hönnunarmars: 66°Norður og Or Type kynna nýja húfu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour