Argentínumenn fá að æfa hjá Barcelona rétt fyrir Íslandsleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2018 17:30 Lionel Messi getur bara verið heima hjá sér rétt fyrir HM. Vísir/AFP Argentínska landsliðið í fótbolta mun mæta til Evrópu 1. júní næstkomandi en sextán dögum síðar mætir liðið íslenska landsliðinu í fyrsta leik liðanna á HM í Rússlandi. Það er ljóst að Lionel Messi hefur notað samböndin sín í Barcelona til að redda landsliðinu sínu góðri æfingaðstöðu í aðdraganda mótsins. Argentínumenn fá nefnilega að eyða átta dögum í Barcelona áður en þeir fljúga til Rússlands. Liðið mun æfa á Joan Gamper æfingasvæðinu eða því sama og Messi æfir alla daga með Barcelona-liðinu. Síðasti undirbúningsleikur liðsins verður síðan 8. júní eða átta dögum áður en þeir ganga út á völl í Moskvu og mæta íslenska landsliðinu. Lionel Messi og landsliðsþjálfarinn Jorge Sampaoli hafa báðir talað um það að argentínska landsliðið þurfti að stilla sína strengi í vináttulandsleikjunum fram að HM til að rífa liðið upp eftir mjög erfiða og ósannfærandi undankeppni. Argentínska liðið mætir Ítalíu og Spáni í marsmánuði og spilar síðan heimaleik 30. maí áður en liðið flýgur til Evrópu. Argentínumenn spila á Etihad-leikvanginum í Manchester 23. mars og svo 27. mars á móti Spáni á Wanda Metropolitano leikvanginum í Madrid 27. mars. Wanda Metropolitano er nýr heimavöllur Atletico Madrid liðsins. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Jóhann Berg býst við að vera 95 prósent í vörn á móti Messi og félögum á HM Íslenski landsliðsmaðurinn trúir því varla að hann sé á leiðinni til Rússlands. 5. desember 2017 12:00 Ólafur Ingi: Viljum einmitt spila við lið eins og Argentínu Ólafur Ingi Skúlason, leikmaður íslenska landsliðsins, var í viðtali í vikunni þar sem hann var spurður í heimsmeistaramótið næsta sumar. 16. desember 2017 14:00 Þjálfari Nígeríu: Ísland er ekki með mestu tæknina en það spilar eins og lið Ísland og Nígería mætast í öðrum leik D-riðils á HM í Rússlandi. 23. janúar 2018 16:00 Best ef Lionel Messi mætti bara með 23 treyjur í leikinn á móti Íslandi Lionel Messi og félagar í argentínska landsliðinu munu mæta því íslenska í fyrsta leik sínum á HM í Rússlandi næsta sumar. Leikurinn fer fram í Moskvu 16. júní í sumar. 8. desember 2017 18:58 Rómantískt að fá Argentínu Fyrsti leikur Íslands á HM verður á móti Lionel Messi og félögum í Moskvu 16. júní. Leiðir Íslendinga og Króata liggja saman enn á ný og þá mæta íslensku strákarnir fyrrverandi Afríkumeistaraliði Nígeríu. 2. desember 2017 06:00 Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1. desember 2017 15:47 Argentínumenn í Manchester og Madrid á meðan íslenska liðið er í Bandaríkjunum Fyrsta formlega landsleikjahlé ársins 2018 er í lok marsmánaðar og þá munu þjóðir heimsins hefja formlega lokaundirbúning sinn fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi. 26. janúar 2018 15:30 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira
Argentínska landsliðið í fótbolta mun mæta til Evrópu 1. júní næstkomandi en sextán dögum síðar mætir liðið íslenska landsliðinu í fyrsta leik liðanna á HM í Rússlandi. Það er ljóst að Lionel Messi hefur notað samböndin sín í Barcelona til að redda landsliðinu sínu góðri æfingaðstöðu í aðdraganda mótsins. Argentínumenn fá nefnilega að eyða átta dögum í Barcelona áður en þeir fljúga til Rússlands. Liðið mun æfa á Joan Gamper æfingasvæðinu eða því sama og Messi æfir alla daga með Barcelona-liðinu. Síðasti undirbúningsleikur liðsins verður síðan 8. júní eða átta dögum áður en þeir ganga út á völl í Moskvu og mæta íslenska landsliðinu. Lionel Messi og landsliðsþjálfarinn Jorge Sampaoli hafa báðir talað um það að argentínska landsliðið þurfti að stilla sína strengi í vináttulandsleikjunum fram að HM til að rífa liðið upp eftir mjög erfiða og ósannfærandi undankeppni. Argentínska liðið mætir Ítalíu og Spáni í marsmánuði og spilar síðan heimaleik 30. maí áður en liðið flýgur til Evrópu. Argentínumenn spila á Etihad-leikvanginum í Manchester 23. mars og svo 27. mars á móti Spáni á Wanda Metropolitano leikvanginum í Madrid 27. mars. Wanda Metropolitano er nýr heimavöllur Atletico Madrid liðsins.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Jóhann Berg býst við að vera 95 prósent í vörn á móti Messi og félögum á HM Íslenski landsliðsmaðurinn trúir því varla að hann sé á leiðinni til Rússlands. 5. desember 2017 12:00 Ólafur Ingi: Viljum einmitt spila við lið eins og Argentínu Ólafur Ingi Skúlason, leikmaður íslenska landsliðsins, var í viðtali í vikunni þar sem hann var spurður í heimsmeistaramótið næsta sumar. 16. desember 2017 14:00 Þjálfari Nígeríu: Ísland er ekki með mestu tæknina en það spilar eins og lið Ísland og Nígería mætast í öðrum leik D-riðils á HM í Rússlandi. 23. janúar 2018 16:00 Best ef Lionel Messi mætti bara með 23 treyjur í leikinn á móti Íslandi Lionel Messi og félagar í argentínska landsliðinu munu mæta því íslenska í fyrsta leik sínum á HM í Rússlandi næsta sumar. Leikurinn fer fram í Moskvu 16. júní í sumar. 8. desember 2017 18:58 Rómantískt að fá Argentínu Fyrsti leikur Íslands á HM verður á móti Lionel Messi og félögum í Moskvu 16. júní. Leiðir Íslendinga og Króata liggja saman enn á ný og þá mæta íslensku strákarnir fyrrverandi Afríkumeistaraliði Nígeríu. 2. desember 2017 06:00 Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1. desember 2017 15:47 Argentínumenn í Manchester og Madrid á meðan íslenska liðið er í Bandaríkjunum Fyrsta formlega landsleikjahlé ársins 2018 er í lok marsmánaðar og þá munu þjóðir heimsins hefja formlega lokaundirbúning sinn fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi. 26. janúar 2018 15:30 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira
Jóhann Berg býst við að vera 95 prósent í vörn á móti Messi og félögum á HM Íslenski landsliðsmaðurinn trúir því varla að hann sé á leiðinni til Rússlands. 5. desember 2017 12:00
Ólafur Ingi: Viljum einmitt spila við lið eins og Argentínu Ólafur Ingi Skúlason, leikmaður íslenska landsliðsins, var í viðtali í vikunni þar sem hann var spurður í heimsmeistaramótið næsta sumar. 16. desember 2017 14:00
Þjálfari Nígeríu: Ísland er ekki með mestu tæknina en það spilar eins og lið Ísland og Nígería mætast í öðrum leik D-riðils á HM í Rússlandi. 23. janúar 2018 16:00
Best ef Lionel Messi mætti bara með 23 treyjur í leikinn á móti Íslandi Lionel Messi og félagar í argentínska landsliðinu munu mæta því íslenska í fyrsta leik sínum á HM í Rússlandi næsta sumar. Leikurinn fer fram í Moskvu 16. júní í sumar. 8. desember 2017 18:58
Rómantískt að fá Argentínu Fyrsti leikur Íslands á HM verður á móti Lionel Messi og félögum í Moskvu 16. júní. Leiðir Íslendinga og Króata liggja saman enn á ný og þá mæta íslensku strákarnir fyrrverandi Afríkumeistaraliði Nígeríu. 2. desember 2017 06:00
Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1. desember 2017 15:47
Argentínumenn í Manchester og Madrid á meðan íslenska liðið er í Bandaríkjunum Fyrsta formlega landsleikjahlé ársins 2018 er í lok marsmánaðar og þá munu þjóðir heimsins hefja formlega lokaundirbúning sinn fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi. 26. janúar 2018 15:30