Vor í lofti í París Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París. Mest lesið Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Bannaðar í Kína Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour
Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París.
Mest lesið Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Bannaðar í Kína Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour