Gallabuxur, hattar og jakkar í uppáhaldi Ritstjórn skrifar 11. janúar 2018 11:15 Glamour/Getty Brooklyn Beckham á ekki langt að sækja tískuáhugann, en hann er, eins og kunnugt er, sonur Beckham hjónanna. Victoria Beckham er fatahönnuður, og David Beckham hefur verið andlit margra tískufyrirtækja og er að prófa sig áfram með sín eigin merki. Brooklyn virðist alltaf sækja í gallabuxur, gallajakka og hatta, en hann lítur ótrúlega vel út í frökkum líka. Fatastíllinn hans er einfaldur og hann er ekkert að flækja málin, og skellir sér yfirleitt í hvítan stuttermabol eða einfalda skyrtu yfir. Brooklyn Beckham og kærastan hans og leikkonan, Chloé Moritz Mest lesið Allt blátt hjá Chanel Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Gestirnir á Wimbledon Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour
Brooklyn Beckham á ekki langt að sækja tískuáhugann, en hann er, eins og kunnugt er, sonur Beckham hjónanna. Victoria Beckham er fatahönnuður, og David Beckham hefur verið andlit margra tískufyrirtækja og er að prófa sig áfram með sín eigin merki. Brooklyn virðist alltaf sækja í gallabuxur, gallajakka og hatta, en hann lítur ótrúlega vel út í frökkum líka. Fatastíllinn hans er einfaldur og hann er ekkert að flækja málin, og skellir sér yfirleitt í hvítan stuttermabol eða einfalda skyrtu yfir. Brooklyn Beckham og kærastan hans og leikkonan, Chloé Moritz
Mest lesið Allt blátt hjá Chanel Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Gestirnir á Wimbledon Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour