Hvítt þema á Critic's Choice Awards Ritstjórn skrifar 12. janúar 2018 10:00 Kate Bosworth Glamour/Getty Critic's Choice Awards voru haldin hátíðleg í gærkvöldi, þar sem hver stjarnan á fætur annarri mættu á rauða dregilinn, þó að í þessu tilviki hafi hann verið blár á litinn. Svarti liturinn var hins vegar ekki ríkjandi eins og á Golden Globes fyrr í vikunni, heldur andstæða þess, hvítur. Stjörnur á borð with Kate Bosworth, Angelina Jolie og Diane Kruger skinu skært í hvítum kjólum. Sjáum okkar uppáhalds kjóla hér. Diane KrugerAngelina JolieZoe KazanMargot RobbieHaley BennetSarah Hyland Mest lesið Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Brooklyn Beckham myndar nýjustu herferð Burberry Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Lupita Nyong´o glæsileg á forsíðu Vogue Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour
Critic's Choice Awards voru haldin hátíðleg í gærkvöldi, þar sem hver stjarnan á fætur annarri mættu á rauða dregilinn, þó að í þessu tilviki hafi hann verið blár á litinn. Svarti liturinn var hins vegar ekki ríkjandi eins og á Golden Globes fyrr í vikunni, heldur andstæða þess, hvítur. Stjörnur á borð with Kate Bosworth, Angelina Jolie og Diane Kruger skinu skært í hvítum kjólum. Sjáum okkar uppáhalds kjóla hér. Diane KrugerAngelina JolieZoe KazanMargot RobbieHaley BennetSarah Hyland
Mest lesið Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Brooklyn Beckham myndar nýjustu herferð Burberry Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Lupita Nyong´o glæsileg á forsíðu Vogue Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour