Unnur Sara frumsýnir nýtt myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 15. janúar 2018 12:00 Unnu Sara notar grænar blöðrur í nýju tónlistarmyndbandi. Tónlistarkonan Unnur Sara Eldjárn frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið sitt Mind illusions. Myndbandið vann hún í samstarfi við Kötlu Líndal en þær sömdu saman handritið og Katla tók að sér kvikmyndatöku, leikstjórn og eftirvinnslu. „Mig langaði til að gera myndband sem væri veisla fyrir augun, eitthvað sem er kærkomið í janúarskammdeginu. Ég sagði við Kötlu að ég vildi hafa það fullt af blöðrum, glimmeri og pallíettum og er ánægð með útkomuna,“ segir Unnur. Lagið fjallar um frelsið sem fylgir því að vera sáttur í eigin skinni og titillinn vísar í þessar hugsanir sem við eigum stundum við okkur sjálf um að við séum ekki nógu góð eða eigum ekki eitthvað skilið. „Við höfum ekki fundið neitt sambærilegt sjónarspil á netinu svo við erum á því að þetta sé í fyrsta skipti sem svona blöðruatriði hafi verið tekið upp og notað í tónlistarmyndbandi". Tónlist Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarkonan Unnur Sara Eldjárn frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið sitt Mind illusions. Myndbandið vann hún í samstarfi við Kötlu Líndal en þær sömdu saman handritið og Katla tók að sér kvikmyndatöku, leikstjórn og eftirvinnslu. „Mig langaði til að gera myndband sem væri veisla fyrir augun, eitthvað sem er kærkomið í janúarskammdeginu. Ég sagði við Kötlu að ég vildi hafa það fullt af blöðrum, glimmeri og pallíettum og er ánægð með útkomuna,“ segir Unnur. Lagið fjallar um frelsið sem fylgir því að vera sáttur í eigin skinni og titillinn vísar í þessar hugsanir sem við eigum stundum við okkur sjálf um að við séum ekki nógu góð eða eigum ekki eitthvað skilið. „Við höfum ekki fundið neitt sambærilegt sjónarspil á netinu svo við erum á því að þetta sé í fyrsta skipti sem svona blöðruatriði hafi verið tekið upp og notað í tónlistarmyndbandi".
Tónlist Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira