Vill koma vefnum á erlendan markað: „Tónlist er ein helsta landkynning okkar“ Stefán Árni Pálsson skrifar 15. janúar 2018 13:00 Steinar er eigandi Albumm.is. „Albumm.is fór í loftið 23. október 2014 og er því orðið þriggja ára. Ég og konan mín Sigrún Guðjohnsen voru bara að spjalla um íslenska tónlist og hvað það væri mikil gróska í gangi en afskaplega lítið umfjöllun, allavega meðað við hvað mikið væri að gerast. Við fórum að ræða hvað væri hægt að gera í því og upp kom sú hugmynd að stofna tónlistarvef sem mundi eingöngu fjalla um íslenska tónlist og grasrótarmenningu á Íslandi,“ segir Steinar Fjeldsted, ritstjóri tónlistarvefsins Albumm.is. Hann safnar núna fjármunum inni á Karolina Fund til að koma vefnum yfir á ensku og kynna í leiðinni íslenska tónlist. Söfnuninni lýkur á miðnætti í kvöld og er því um síðustu forvöð að ræða fyrir þá sem vilja styrkja Albumm. „Tónlistarsenan á Íslandi er sjúklega góð og skemmtilegt og mjög margt spennandi í gangi. Það eru allskonar stefnur í gangi og allt er leyfilegt og fólk virðist vera alveg óhrætt við að prófa sig áfram og fylgja hjartanu. Maður sér ekkert fyrir endann á þessu og tónlistarsenan mun halda áfram að blómstra, það er á kristaltæru.“ Hann segir að markmiðið sé að gefa íslenskri tónlist og grasrótarmenningu enn háværari rödd um heim allan. „Eins og allir vita er mikill áhugi á íslenskri tónlist og hefur hún verið ein helsta landkynning okkar erlendis og við viljum gera fólki það kleift að lesa um hana á einum stað: Albumm.is. Einnig ætlum við að breyta útliti vefsins og gera enn flottari og notendavænni en á þessum þremur árum erum við klárlega búin að átta okkur á hvað virkar og hvað virkar ekki.Við erum komin með mikið af góðum tengingum erlendis sem mun auðvelda okkur markaðssetninguna til muna.“ Tónlist Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira
„Albumm.is fór í loftið 23. október 2014 og er því orðið þriggja ára. Ég og konan mín Sigrún Guðjohnsen voru bara að spjalla um íslenska tónlist og hvað það væri mikil gróska í gangi en afskaplega lítið umfjöllun, allavega meðað við hvað mikið væri að gerast. Við fórum að ræða hvað væri hægt að gera í því og upp kom sú hugmynd að stofna tónlistarvef sem mundi eingöngu fjalla um íslenska tónlist og grasrótarmenningu á Íslandi,“ segir Steinar Fjeldsted, ritstjóri tónlistarvefsins Albumm.is. Hann safnar núna fjármunum inni á Karolina Fund til að koma vefnum yfir á ensku og kynna í leiðinni íslenska tónlist. Söfnuninni lýkur á miðnætti í kvöld og er því um síðustu forvöð að ræða fyrir þá sem vilja styrkja Albumm. „Tónlistarsenan á Íslandi er sjúklega góð og skemmtilegt og mjög margt spennandi í gangi. Það eru allskonar stefnur í gangi og allt er leyfilegt og fólk virðist vera alveg óhrætt við að prófa sig áfram og fylgja hjartanu. Maður sér ekkert fyrir endann á þessu og tónlistarsenan mun halda áfram að blómstra, það er á kristaltæru.“ Hann segir að markmiðið sé að gefa íslenskri tónlist og grasrótarmenningu enn háværari rödd um heim allan. „Eins og allir vita er mikill áhugi á íslenskri tónlist og hefur hún verið ein helsta landkynning okkar erlendis og við viljum gera fólki það kleift að lesa um hana á einum stað: Albumm.is. Einnig ætlum við að breyta útliti vefsins og gera enn flottari og notendavænni en á þessum þremur árum erum við klárlega búin að átta okkur á hvað virkar og hvað virkar ekki.Við erum komin með mikið af góðum tengingum erlendis sem mun auðvelda okkur markaðssetninguna til muna.“
Tónlist Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira