Tískufyrirmynd fagnar afmæli Ritstjórn skrifar 17. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Kate Moss þarf vart að kynna, en hún hefur verið viðloðin tískuheiminn í mörg ár. Kate hóf feril sinn sem fyrirsæta, og hefur verið andlit margra herferða og tískuhúsa. Hún hefur einnig unnið að gerð nokkurra fatalína, og unnið mikið með Topshop. Kate Moss fagnaði 44 ára afmæli sínu í gær, og í tilefni þess ætlum við að fara yfir hennar bestu dress í gegnum tíðina. Stuttir kjólar, pinnahælar, gallabuxur og pelsar eru greinilega mikið í uppáhaldi. Kate er tíður gestur á Glastonbury tónlistarhátíðinni, en einnig eru ýmsar veislur sem hún hefur ekki látið sig vanta í. Skoðum bestu dress Kate Moss yfir tíðina hér fyrir neðan. Kate Moss á leið í afmælisveisluna sína í gær. Mest lesið Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Alber Elbaz kveður Lanvin Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour
Kate Moss þarf vart að kynna, en hún hefur verið viðloðin tískuheiminn í mörg ár. Kate hóf feril sinn sem fyrirsæta, og hefur verið andlit margra herferða og tískuhúsa. Hún hefur einnig unnið að gerð nokkurra fatalína, og unnið mikið með Topshop. Kate Moss fagnaði 44 ára afmæli sínu í gær, og í tilefni þess ætlum við að fara yfir hennar bestu dress í gegnum tíðina. Stuttir kjólar, pinnahælar, gallabuxur og pelsar eru greinilega mikið í uppáhaldi. Kate er tíður gestur á Glastonbury tónlistarhátíðinni, en einnig eru ýmsar veislur sem hún hefur ekki látið sig vanta í. Skoðum bestu dress Kate Moss yfir tíðina hér fyrir neðan. Kate Moss á leið í afmælisveisluna sína í gær.
Mest lesið Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Alber Elbaz kveður Lanvin Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour