Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Ritstjórn skrifar 18. janúar 2018 11:30 Bóndadagurinn er á morgun, þann 19. janúar. Hefðin er að gefa lítinn blómvönd, en ef þú vilt stíga aðeins út fyrir kassann þá eru hér nokkrar hugmyndir. Plakatið er ótrúlega fallegt og fæst í Safnbúð Listasafns Íslands. Það er eftir Ange Leccia og heitir Hafið / La Mer. Góð gjöf sem báðir aðilar geta notið. Peysan er frá Gosha Rubchinskiy og fæst í Geysi, þægileg peysa frá vinsælu merki. Bjór er alltaf góð hugmynd, og þá sérstaklega þessi sérstaki bóndadagsbjór. Rakspíri klikkar ekki, og hvað þá þessi frá Dolce & Gabbana, en hann heitir The One. Er maðurinn þinn áhugakokkur, eða viltu að hann eldi meira? Þessi frábæra bók frá Jamie Oliver er einföld og sniðug. Hentar öllum á heimilinu. Þetta Survival Kit frá Hrím er líka mjög sniðugt ef bóndinn er ævintýramaður. Njótið bóndadagsins! Mest lesið Bambi á forsíðu Glamour Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour
Bóndadagurinn er á morgun, þann 19. janúar. Hefðin er að gefa lítinn blómvönd, en ef þú vilt stíga aðeins út fyrir kassann þá eru hér nokkrar hugmyndir. Plakatið er ótrúlega fallegt og fæst í Safnbúð Listasafns Íslands. Það er eftir Ange Leccia og heitir Hafið / La Mer. Góð gjöf sem báðir aðilar geta notið. Peysan er frá Gosha Rubchinskiy og fæst í Geysi, þægileg peysa frá vinsælu merki. Bjór er alltaf góð hugmynd, og þá sérstaklega þessi sérstaki bóndadagsbjór. Rakspíri klikkar ekki, og hvað þá þessi frá Dolce & Gabbana, en hann heitir The One. Er maðurinn þinn áhugakokkur, eða viltu að hann eldi meira? Þessi frábæra bók frá Jamie Oliver er einföld og sniðug. Hentar öllum á heimilinu. Þetta Survival Kit frá Hrím er líka mjög sniðugt ef bóndinn er ævintýramaður. Njótið bóndadagsins!
Mest lesið Bambi á forsíðu Glamour Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour