Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Kynning skrifar 1. janúar 2018 10:15 Glamour/Getty Útsölutímabilið er hafið og oft hægt að gera góð kaup á meðan á því stendur. Það sem þarf er gott skipulag og tíma til að fara í gegnum yfirfullar fataslár verslananna. Hér eru nokkur ráð frá Glamour. Oft er gott að leita uppi dýrari hluti, og einkum þá sem þú hefur haft augastað á lengi. Yfirhafnir, skór, töskur og fínir kjólar eru oft góð kaup á þessum tímum. Lykillinn að góðum útsölukaupum er að vera vel undirbúinn. Gott er að vera búinn að fara í gegnum fataskápinn heima svo þú hafir góða yfirsýn yfir það sem þig vantar. Klassískar flíkur eins og stuttermabolir, gallabuxur í góðu sniði, prjónapeysur og jakkafatajakkar eru einnig sniðug kaup, því þar ertu að fá flík sem verður mikið notuð á góðu verði. Við biðjum ekki um meira! Mest lesið H&M með nýja makeup línu Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Mynstur, gallaefni og óvenjulegar litasamsetningar í London Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour
Útsölutímabilið er hafið og oft hægt að gera góð kaup á meðan á því stendur. Það sem þarf er gott skipulag og tíma til að fara í gegnum yfirfullar fataslár verslananna. Hér eru nokkur ráð frá Glamour. Oft er gott að leita uppi dýrari hluti, og einkum þá sem þú hefur haft augastað á lengi. Yfirhafnir, skór, töskur og fínir kjólar eru oft góð kaup á þessum tímum. Lykillinn að góðum útsölukaupum er að vera vel undirbúinn. Gott er að vera búinn að fara í gegnum fataskápinn heima svo þú hafir góða yfirsýn yfir það sem þig vantar. Klassískar flíkur eins og stuttermabolir, gallabuxur í góðu sniði, prjónapeysur og jakkafatajakkar eru einnig sniðug kaup, því þar ertu að fá flík sem verður mikið notuð á góðu verði. Við biðjum ekki um meira!
Mest lesið H&M með nýja makeup línu Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Mynstur, gallaefni og óvenjulegar litasamsetningar í London Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour