Netflix gerir framhald af Bright Samúel Karl Ólason skrifar 3. janúar 2018 16:44 Will Smith og Joel Edgerton. Netflix hefur staðfest að unnið sé að framhaldi myndarinnar Bright. Þeir Will Smith og Joel Edgerton munu mæta aftur og verður framhaldsmyndin skrifuð af David Ayer, sem mun einnig leikstýra henni. Bright var frumsýnd á Netflix þann 22. desember við dræmar móttökur gagnrýnenda. Myndin gerist í hliðstæðum veruleika þar sem ævintýraveru lifa við hlið mannfólks. Will Smith leikur lögreglumann sem fær Orka sem félaga en í sameiningu þurfa þeir að finna töfrasprota sem ansi margir girnast. Komist sprotinn í rangar hendur gæti það þýtt endalok jarðarinnar.Sjá einnig: Gagnrýnendur tæta í sig nýjustu mynd Will SmithÞó gagnrýnendur hafi ekki tekið vel í Bright virðist hún þó hafa fallið í kramið hjá áhorfendum. Á einni viku varð hún sú kvikmynd sem notendur Netflix hafa oftast horft á. Samkvæmt frétt AP sagði fyrirtækið Nielsen að ellefu milljónir manna hefðu horft á myndina í Bandaríkjunum á einungis þremur dögum.Framleiðsla Bright kostaði 90 milljónir dala. Það samsvarar rúmum níu milljörðum króna. Hér má sjá myndband sem Netflix birti til staðfestingar um að framhaldsmyndin yrði gerð. Bíó og sjónvarp Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Netflix hefur staðfest að unnið sé að framhaldi myndarinnar Bright. Þeir Will Smith og Joel Edgerton munu mæta aftur og verður framhaldsmyndin skrifuð af David Ayer, sem mun einnig leikstýra henni. Bright var frumsýnd á Netflix þann 22. desember við dræmar móttökur gagnrýnenda. Myndin gerist í hliðstæðum veruleika þar sem ævintýraveru lifa við hlið mannfólks. Will Smith leikur lögreglumann sem fær Orka sem félaga en í sameiningu þurfa þeir að finna töfrasprota sem ansi margir girnast. Komist sprotinn í rangar hendur gæti það þýtt endalok jarðarinnar.Sjá einnig: Gagnrýnendur tæta í sig nýjustu mynd Will SmithÞó gagnrýnendur hafi ekki tekið vel í Bright virðist hún þó hafa fallið í kramið hjá áhorfendum. Á einni viku varð hún sú kvikmynd sem notendur Netflix hafa oftast horft á. Samkvæmt frétt AP sagði fyrirtækið Nielsen að ellefu milljónir manna hefðu horft á myndina í Bandaríkjunum á einungis þremur dögum.Framleiðsla Bright kostaði 90 milljónir dala. Það samsvarar rúmum níu milljörðum króna. Hér má sjá myndband sem Netflix birti til staðfestingar um að framhaldsmyndin yrði gerð.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira