Sól og sumar hjá Rodebjer Ritstjórn skrifar 3. janúar 2018 19:45 Glamour/Skjáskot, Rodebjer Ný lína frá Rodebjer hefur allt sem okkur vantar núna, sól, sumar og liti. Á köldum miðvikudegi verður að viðurkenna að við hlökkum til sumarsins, og þessi lína gefur okkur örlítið forskot. Myndirnar voru teknar á hinum draumkennda Amalfi Coast í Ítalíu, sem gefur þessari línu mikla stemningu. Síðir kjólar, bæði rómantískir og aðeins stífari, sem munu sóma sér vel bæði á ströndinni og heima í bænum. Mikið er um falleg mynstur og körfutöskur sem verða án efa vinsælar í sumar. Við látum okkur dreyma um betra veður og að komast aðeins úr þessum kulda, þessar myndir hjálpa mikið til. Mest lesið Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Gekk tískupallinn með tveggja ára dóttur sinni Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Er þetta höfuðfat vorsins? Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour
Ný lína frá Rodebjer hefur allt sem okkur vantar núna, sól, sumar og liti. Á köldum miðvikudegi verður að viðurkenna að við hlökkum til sumarsins, og þessi lína gefur okkur örlítið forskot. Myndirnar voru teknar á hinum draumkennda Amalfi Coast í Ítalíu, sem gefur þessari línu mikla stemningu. Síðir kjólar, bæði rómantískir og aðeins stífari, sem munu sóma sér vel bæði á ströndinni og heima í bænum. Mikið er um falleg mynstur og körfutöskur sem verða án efa vinsælar í sumar. Við látum okkur dreyma um betra veður og að komast aðeins úr þessum kulda, þessar myndir hjálpa mikið til.
Mest lesið Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Gekk tískupallinn með tveggja ára dóttur sinni Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Er þetta höfuðfat vorsins? Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour