Annar nagli í kistu kenninga um „geimveruvirkjun“ Kjartan Kjartansson skrifar 4. janúar 2018 21:00 Stjarna Tabbys hefur valdið stjörnufræðingum heilabrotum. Ryk eða halastjörnur skyggja líklega á hana á sérstakan hátt frá jörðu séð. Vísir/AFP Rykský sem gengur á braut um fjarreikistjörnuna KIC 8462852 er líklegasta skýringin á leyndardómsfullum breytingum í birtu stjörnunnar samkvæmt nýrri rannsókn. Ráðgátan hafði gefið framandlegum kenningum um risavaxnar sólvirkjanir háþróaðra geimvera byr undir báða vængi um tíma. KIC 8462852, einnig þekkt sem Stjarna Tabbys, komst í heimsfréttirnir árið 2015. Þá greindu stjörnufræðingar frá því að þeir hefðu greint óvenjulegar breytingar á birtu stjörnunnar. Hún hafði til dæmis orðið allt að fimmtungi daufari um nokkurra daga skeið. Á meðan stjörnufræðingar reyndu að ímynda sér hvað gæti búið að baki leyfðu sumir sér að velta vöngum um að orsökin gæti verið svonefnt Dyson-hvolf. Það er risavaxin virkjun á braut um stjörnu sem gæti beislað afl hennar sem eðlisfræðingurinn umdeildi Freeman Dyson setti fram kenningar um á 20. öldinni.Sjá einnig:Meintar geimverubyggingar gætu reynst vera geimrykRaunveruleikinn virðist þó vera öllu hversdagslegri. Nýja athuganir Tabetha Boyajian og félaga hennar með sjónaukum á jörðinni benda til þess að ryk sé líklegasta skýringin á því hvers vegna stjarnan dofnar og lýsist aftur upp. „Nýju gögnin sýna að það lokast mismikið á mismunandi liti ljóss. Þess vegna er hvað sem það er sem fer á milli okkar og stjörnunnar ekki ógegnsætt eins og við myndum búast við ef þetta væri reikistjarna eða risabygging geimvera,“ segir Boyajian sem fann stjörnuna upphaflega og hún er kennd við.Útilokar ekki sveim halastjarnaAnnar hópur stjörnufræðinga komast að svipuðum niðurstöðum í grein sem birtist í haust. Sú rannsókn sýndi einnig fram á að mismunandi bylgjulengdir ljóss minnkuðu mismikið. Líklegast væri því að ójöfn rykskífa gengi um stjörnuna. Í frétt Space.com kemur fram að geimryk sé þó ekki endilega eina kenningin sem kemur til greina. Þannig sé enn hugsanlegt að sveimur halastjarna á braut um stjörnuna gæti valdið því að hún dofnar þegar þær ganga fyrir hana frá jörðu séð eins og Boyajian ímyndaði sér fyrst. Vísindi Tengdar fréttir Meintar geimverubyggingar gætu reynst vera geimryk Þegar fyrst var sagt frá óvenjulegu fyrirbæri í kringum Stjörnu Tabbys fóru kenningar strax af stað um að þar væri á ferð tröllvaxin virkjun háþróaðra geimvera. Raunverulega skýringin virðist einfaldari. 4. október 2017 23:33 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Rykský sem gengur á braut um fjarreikistjörnuna KIC 8462852 er líklegasta skýringin á leyndardómsfullum breytingum í birtu stjörnunnar samkvæmt nýrri rannsókn. Ráðgátan hafði gefið framandlegum kenningum um risavaxnar sólvirkjanir háþróaðra geimvera byr undir báða vængi um tíma. KIC 8462852, einnig þekkt sem Stjarna Tabbys, komst í heimsfréttirnir árið 2015. Þá greindu stjörnufræðingar frá því að þeir hefðu greint óvenjulegar breytingar á birtu stjörnunnar. Hún hafði til dæmis orðið allt að fimmtungi daufari um nokkurra daga skeið. Á meðan stjörnufræðingar reyndu að ímynda sér hvað gæti búið að baki leyfðu sumir sér að velta vöngum um að orsökin gæti verið svonefnt Dyson-hvolf. Það er risavaxin virkjun á braut um stjörnu sem gæti beislað afl hennar sem eðlisfræðingurinn umdeildi Freeman Dyson setti fram kenningar um á 20. öldinni.Sjá einnig:Meintar geimverubyggingar gætu reynst vera geimrykRaunveruleikinn virðist þó vera öllu hversdagslegri. Nýja athuganir Tabetha Boyajian og félaga hennar með sjónaukum á jörðinni benda til þess að ryk sé líklegasta skýringin á því hvers vegna stjarnan dofnar og lýsist aftur upp. „Nýju gögnin sýna að það lokast mismikið á mismunandi liti ljóss. Þess vegna er hvað sem það er sem fer á milli okkar og stjörnunnar ekki ógegnsætt eins og við myndum búast við ef þetta væri reikistjarna eða risabygging geimvera,“ segir Boyajian sem fann stjörnuna upphaflega og hún er kennd við.Útilokar ekki sveim halastjarnaAnnar hópur stjörnufræðinga komast að svipuðum niðurstöðum í grein sem birtist í haust. Sú rannsókn sýndi einnig fram á að mismunandi bylgjulengdir ljóss minnkuðu mismikið. Líklegast væri því að ójöfn rykskífa gengi um stjörnuna. Í frétt Space.com kemur fram að geimryk sé þó ekki endilega eina kenningin sem kemur til greina. Þannig sé enn hugsanlegt að sveimur halastjarna á braut um stjörnuna gæti valdið því að hún dofnar þegar þær ganga fyrir hana frá jörðu séð eins og Boyajian ímyndaði sér fyrst.
Vísindi Tengdar fréttir Meintar geimverubyggingar gætu reynst vera geimryk Þegar fyrst var sagt frá óvenjulegu fyrirbæri í kringum Stjörnu Tabbys fóru kenningar strax af stað um að þar væri á ferð tröllvaxin virkjun háþróaðra geimvera. Raunverulega skýringin virðist einfaldari. 4. október 2017 23:33 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Meintar geimverubyggingar gætu reynst vera geimryk Þegar fyrst var sagt frá óvenjulegu fyrirbæri í kringum Stjörnu Tabbys fóru kenningar strax af stað um að þar væri á ferð tröllvaxin virkjun háþróaðra geimvera. Raunverulega skýringin virðist einfaldari. 4. október 2017 23:33
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“