Lokaþáttaröð Game of Thrones sýnd árið 2019 Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. janúar 2018 19:45 Kit Harrington í hlutverki Jon Snow í Game of Thrones. IMDB Lokaþáttaröð hinna geysivinsælu sjónvarpsþátta Game of Thrones verður sýnd á næsta ári, 2019. Frá þessu var greint á Facebook-þáttanna í kvöld þar sem segir að þáttaröðin verði sú áttunda og jafnframt síðasta í röðinni. Þar með er staðfest það sem áður var talið líklegt, það er að ekki væri von á þáttaröðinni á þessu ári heldur því næsta. Fyrsta þáttaröðin var sýnd árið 2011 og síðan hefur komið ein þáttaröð á ári, nú síðast í júlí og ágúst en oft hefur fyrsti þáttur í nýrri seríu verið sýndur í apríl. Ekki er tilgreind nánari tímasetning fyrir lokaþáttaráðina á Facebook-síðunni svo hvort að aðdáendur þáttanna þurfi „bara“ að bíða í ár, eitt og hálft ár eða tæp tvö ár er ójóst. Það er að minnsta kosti alveg ljóst að aðdáendurnir bíða spenntir eftir síðustu þáttaröðinni. Vísir greindi frá því í desember að tökur á þáttaröðinni myndu fara fram hér á landi í febrúar. Er búist við því að tökurnar standi yfir í nokkra daga en tökur á þáttunum hafa áður farið fram hér á landi þegar teknar voru upp senur fyrir þáttaraðir tvö, þjrú, fjögur og sjö. Game of Thrones Tengdar fréttir Tökur á Game of Thrones fara fram á Íslandi í febrúar Staðsetningin mun ráðast af snjóalögum. 4. desember 2017 14:21 Game of Thrones: Kúkur mætir viftu Kafað í sjötta þátt sjöundu þáttaraðar Game of Thrones. 23. ágúst 2017 08:45 Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Lokaþáttaröð hinna geysivinsælu sjónvarpsþátta Game of Thrones verður sýnd á næsta ári, 2019. Frá þessu var greint á Facebook-þáttanna í kvöld þar sem segir að þáttaröðin verði sú áttunda og jafnframt síðasta í röðinni. Þar með er staðfest það sem áður var talið líklegt, það er að ekki væri von á þáttaröðinni á þessu ári heldur því næsta. Fyrsta þáttaröðin var sýnd árið 2011 og síðan hefur komið ein þáttaröð á ári, nú síðast í júlí og ágúst en oft hefur fyrsti þáttur í nýrri seríu verið sýndur í apríl. Ekki er tilgreind nánari tímasetning fyrir lokaþáttaráðina á Facebook-síðunni svo hvort að aðdáendur þáttanna þurfi „bara“ að bíða í ár, eitt og hálft ár eða tæp tvö ár er ójóst. Það er að minnsta kosti alveg ljóst að aðdáendurnir bíða spenntir eftir síðustu þáttaröðinni. Vísir greindi frá því í desember að tökur á þáttaröðinni myndu fara fram hér á landi í febrúar. Er búist við því að tökurnar standi yfir í nokkra daga en tökur á þáttunum hafa áður farið fram hér á landi þegar teknar voru upp senur fyrir þáttaraðir tvö, þjrú, fjögur og sjö.
Game of Thrones Tengdar fréttir Tökur á Game of Thrones fara fram á Íslandi í febrúar Staðsetningin mun ráðast af snjóalögum. 4. desember 2017 14:21 Game of Thrones: Kúkur mætir viftu Kafað í sjötta þátt sjöundu þáttaraðar Game of Thrones. 23. ágúst 2017 08:45 Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Tökur á Game of Thrones fara fram á Íslandi í febrúar Staðsetningin mun ráðast af snjóalögum. 4. desember 2017 14:21
Game of Thrones: Kúkur mætir viftu Kafað í sjötta þátt sjöundu þáttaraðar Game of Thrones. 23. ágúst 2017 08:45
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein