Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Ritstjórn skrifar 5. janúar 2018 09:45 Bloggvefurinn Trendnet fagnaði bauð lesendum í nýársfagnað í Gamla Nýló við Skúlagötu. Tilefnið var að skála fyrir nýju útliti á vefnum og fagna nýju ári saman. Bloggsamfélagið Trendnet var stofnað árið 2012 en þar blogga núna 12 einstaklingar, hver með sín sérsvið. Það eru þau Andrea Röfn, Elísabet Gunnars, Karen Lind, Guðrún Sørtveit, Helgi Ómars, Svana Lovísa, Jennifer, Linnea, Birgitta Líf, Hildur Ragnars, Sigríður og Melkorka Ýrr. Það var greinilegt að gestir höfðu gott af hressandi upplyftingu í skammdegi janúarmánaðar enda flestir með bros á vör. Neðst í fréttinni má sjá albúm frá partýinu en myndirnar tók Eyþór Árnason. Myndir/Eyþór Árnason Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Brad Pitt sést opinberlega í fyrsta skiptið frá skilnaðarfréttunum Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour #IAmSizeSexy Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour
Bloggvefurinn Trendnet fagnaði bauð lesendum í nýársfagnað í Gamla Nýló við Skúlagötu. Tilefnið var að skála fyrir nýju útliti á vefnum og fagna nýju ári saman. Bloggsamfélagið Trendnet var stofnað árið 2012 en þar blogga núna 12 einstaklingar, hver með sín sérsvið. Það eru þau Andrea Röfn, Elísabet Gunnars, Karen Lind, Guðrún Sørtveit, Helgi Ómars, Svana Lovísa, Jennifer, Linnea, Birgitta Líf, Hildur Ragnars, Sigríður og Melkorka Ýrr. Það var greinilegt að gestir höfðu gott af hressandi upplyftingu í skammdegi janúarmánaðar enda flestir með bros á vör. Neðst í fréttinni má sjá albúm frá partýinu en myndirnar tók Eyþór Árnason. Myndir/Eyþór Árnason
Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Brad Pitt sést opinberlega í fyrsta skiptið frá skilnaðarfréttunum Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour #IAmSizeSexy Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour