Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Ritstjórn skrifar 5. janúar 2018 13:00 Skjáskot Nýjasta myndband Jay Z við lagið Family Feud af plötunni hefur vakið mikla athygli, allra helst vegna þess eiginkona hans og dóttir, Beyonce og Blue Ivy, koma fram í myndbandinu. Þá er talið að Jay Z sé að viðurkenna framhjáhaldið, sem var kveikjan að plötu Beyoncé, Lemonade. Myndbandið sjálft hefur hingað til verið aðeins aðgengilegt á Tidal en má núna finna á You Tube. Það eru rúmar 7 mínútur á lengd og er leikstýrt af Ava DuVernay. Það byrjar á einkonar stuttmynd þar sem meðal annars leikkonurnar Rashida Jones, Mindy Kaling, Brie Larson, Thandie Newton, America Ferrera og Rosario Dawson koma fram. Sannkallaður stjörnufans í einu myndbandi - hægt er að skoða það neðst í fréttinni. Mest lesið Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Alber Elbaz kveður Lanvin Glamour
Nýjasta myndband Jay Z við lagið Family Feud af plötunni hefur vakið mikla athygli, allra helst vegna þess eiginkona hans og dóttir, Beyonce og Blue Ivy, koma fram í myndbandinu. Þá er talið að Jay Z sé að viðurkenna framhjáhaldið, sem var kveikjan að plötu Beyoncé, Lemonade. Myndbandið sjálft hefur hingað til verið aðeins aðgengilegt á Tidal en má núna finna á You Tube. Það eru rúmar 7 mínútur á lengd og er leikstýrt af Ava DuVernay. Það byrjar á einkonar stuttmynd þar sem meðal annars leikkonurnar Rashida Jones, Mindy Kaling, Brie Larson, Thandie Newton, America Ferrera og Rosario Dawson koma fram. Sannkallaður stjörnufans í einu myndbandi - hægt er að skoða það neðst í fréttinni.
Mest lesið Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Alber Elbaz kveður Lanvin Glamour