Golden Globe 2018: Sigurvegarar næturinnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. janúar 2018 06:18 Nicole Kidman hlaut verðlaun fyrir frammistöðu sína í Little Big Lies. Hún þakkaði Reese Witherspoon, samleikonu sinni í þáttunum, sigurinn. Þáttaröðin hefði ekki orðið nema fyrir vináttu þeirra. Vísir/Getty Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram í 75. skipti með pompi og prakt í Beverly Hills í Los Angeles í nótt. #metoo setti svip sinn á hátíðina en konur klæddust upp til hópa svörtu til að sýna samstöðu og heiðra þolendur sem hafa deilt sögum af áreitni, ofbeldi og mismunun. Fjölmargir karlmenn báru barmmerki sem á stóð „Times up“ til að sýna samstöðu. Kynnir á hátíðinni var grínistinn Seth Myers en hann opnaði kvöldið á því að bjóða konur, og þá karla sem eftir væru í Hollywood, velkomin. Þá gerði hann grín að Harvey Weinstein, benti á að hann væri ekki á svæðinu, en fólk ætti ekki að hafa áhyggjur. Hann myndi skrá sig á spjöld sögunnar eftir tuttugu ár eða svo þegar hann yrði fyrsta manneskjan til að verða púuð niður á minningarathöfn Golden Globe.Atriðið í heild má sjá hér að neðan.Oprah Winfrey hlaut heiðursverðlaun The Hollywood Foreign Press Association, verðlaun sem kennd eru við Cecil B. DeMille. Vakti ræða hennar mikla athygli en hún sendi ungum stúlkum heima í stofu skilaboð. „Ég vil að allar stelpur sem eru að horfa núna viti að það er nýr dagur við sjóndeildarhringinn.“Þakkarræðu Opruh má sjá hér að neðan.Að neðan má sjá lista yfir verðlaunahafa en það er erlenda pressan sem veitir verðlaunin. Þá fylgja þakkarræður allra verðalunahafa.Besta dramamynd: Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta grínmynd/söngleikur: Lady BirdBesti leikstjóri: Guillermo del Toro, The Shape of WaterBesta leikkona í dramamynd: Frances McDormand, Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesti leikari í dramamynd: Gary Oldman, Darkest HourBesta leikkona í grínmynd/söngleik: Saoirse Ronan, Lady BirdBesti leikari í grínmynd/söngleik: James Franco, The Disaster ArtistBesta leikkona í aukahlutverki: Allison Janney, I, TonyaBesti leikari í aukahlutverki: Sam Rockwell, Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta handrit: Martin McDonagh, Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta teiknimynd: CocoBesta erlenda kvikmynd: In the FadeBesta frumsamda tónlist: Alexandre Desplat, The Shape of WaterBesta frumsamda lag: This Is Me úr The Greatest ShowmanSjónvarpsþættirBesta dramatíska þáttaröð: The Handmaid’s Tale, HuluBesta frammistaða leikkonu í dramatískri þáttaröð: Elisabeth Moss, The Handmaid’s TaleBesta frammistaða leikara í dramatískri þáttaröð: Sterling K. Brown, This Is UsBesta sjónvarpsþáttaröð, gamanþættir/söngleikur: The Marvelous Mrs. Maisel, AmazonBesta frammistaða leikkonu í gamanþáttum/söngleik: Rachel Brosnahan, The Marvelous Mrs. MaiselBesta frammistaða leikara í gamanþáttum/söngleik: Aziz Ansari, Master of NoneBesta þáttaröðin í flokki styttri þáttaraða og sjónvarpsmynda: Big Little Lies, HBOBesta frammistaða leikkonu í styttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd: Nicole Kidman, Big Little LiesBesta frammistaða leikara í styttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd: Ewan McGregor, FargoBesta frammistaða leikkonuu í aukahlutverki í styttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd: Laura Dern, Big Little LiesBesta frammistaða leikara í aukahlutverki í styttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd: Alexander Skarsgard, Big Little Lies Golden Globes Tengdar fréttir Taka þekktar baráttukonur með sér á rauða dregilinn Spennan er mikil fyrir Golden Globes verðlaunaafhendinguna í kvöld. 7. janúar 2018 22:45 Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Golden Globe verðlaunahátíðin í gegnum tíðina. 5. janúar 2018 11:00 Hátíðahöld, glys og glamúr í skugga kynferðisofbeldis Golden Globe-verðlaunahátíðin verður haldin í kvöld en um er að ræða fyrstu stóru verðlaunahátíðina sem haldin er síðan kynferðisleg áreitni valdamanna í Hollywood var dregin fram í dagsljósið. 7. janúar 2018 14:00 Golden Globe verðlaunin: De Niro og Kidman í hópi tilnefndra Tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna voru kynntar í Los Angeles í dag. 11. desember 2017 14:04 Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Sjá meira
Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram í 75. skipti með pompi og prakt í Beverly Hills í Los Angeles í nótt. #metoo setti svip sinn á hátíðina en konur klæddust upp til hópa svörtu til að sýna samstöðu og heiðra þolendur sem hafa deilt sögum af áreitni, ofbeldi og mismunun. Fjölmargir karlmenn báru barmmerki sem á stóð „Times up“ til að sýna samstöðu. Kynnir á hátíðinni var grínistinn Seth Myers en hann opnaði kvöldið á því að bjóða konur, og þá karla sem eftir væru í Hollywood, velkomin. Þá gerði hann grín að Harvey Weinstein, benti á að hann væri ekki á svæðinu, en fólk ætti ekki að hafa áhyggjur. Hann myndi skrá sig á spjöld sögunnar eftir tuttugu ár eða svo þegar hann yrði fyrsta manneskjan til að verða púuð niður á minningarathöfn Golden Globe.Atriðið í heild má sjá hér að neðan.Oprah Winfrey hlaut heiðursverðlaun The Hollywood Foreign Press Association, verðlaun sem kennd eru við Cecil B. DeMille. Vakti ræða hennar mikla athygli en hún sendi ungum stúlkum heima í stofu skilaboð. „Ég vil að allar stelpur sem eru að horfa núna viti að það er nýr dagur við sjóndeildarhringinn.“Þakkarræðu Opruh má sjá hér að neðan.Að neðan má sjá lista yfir verðlaunahafa en það er erlenda pressan sem veitir verðlaunin. Þá fylgja þakkarræður allra verðalunahafa.Besta dramamynd: Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta grínmynd/söngleikur: Lady BirdBesti leikstjóri: Guillermo del Toro, The Shape of WaterBesta leikkona í dramamynd: Frances McDormand, Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesti leikari í dramamynd: Gary Oldman, Darkest HourBesta leikkona í grínmynd/söngleik: Saoirse Ronan, Lady BirdBesti leikari í grínmynd/söngleik: James Franco, The Disaster ArtistBesta leikkona í aukahlutverki: Allison Janney, I, TonyaBesti leikari í aukahlutverki: Sam Rockwell, Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta handrit: Martin McDonagh, Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta teiknimynd: CocoBesta erlenda kvikmynd: In the FadeBesta frumsamda tónlist: Alexandre Desplat, The Shape of WaterBesta frumsamda lag: This Is Me úr The Greatest ShowmanSjónvarpsþættirBesta dramatíska þáttaröð: The Handmaid’s Tale, HuluBesta frammistaða leikkonu í dramatískri þáttaröð: Elisabeth Moss, The Handmaid’s TaleBesta frammistaða leikara í dramatískri þáttaröð: Sterling K. Brown, This Is UsBesta sjónvarpsþáttaröð, gamanþættir/söngleikur: The Marvelous Mrs. Maisel, AmazonBesta frammistaða leikkonu í gamanþáttum/söngleik: Rachel Brosnahan, The Marvelous Mrs. MaiselBesta frammistaða leikara í gamanþáttum/söngleik: Aziz Ansari, Master of NoneBesta þáttaröðin í flokki styttri þáttaraða og sjónvarpsmynda: Big Little Lies, HBOBesta frammistaða leikkonu í styttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd: Nicole Kidman, Big Little LiesBesta frammistaða leikara í styttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd: Ewan McGregor, FargoBesta frammistaða leikkonuu í aukahlutverki í styttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd: Laura Dern, Big Little LiesBesta frammistaða leikara í aukahlutverki í styttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd: Alexander Skarsgard, Big Little Lies
Golden Globes Tengdar fréttir Taka þekktar baráttukonur með sér á rauða dregilinn Spennan er mikil fyrir Golden Globes verðlaunaafhendinguna í kvöld. 7. janúar 2018 22:45 Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Golden Globe verðlaunahátíðin í gegnum tíðina. 5. janúar 2018 11:00 Hátíðahöld, glys og glamúr í skugga kynferðisofbeldis Golden Globe-verðlaunahátíðin verður haldin í kvöld en um er að ræða fyrstu stóru verðlaunahátíðina sem haldin er síðan kynferðisleg áreitni valdamanna í Hollywood var dregin fram í dagsljósið. 7. janúar 2018 14:00 Golden Globe verðlaunin: De Niro og Kidman í hópi tilnefndra Tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna voru kynntar í Los Angeles í dag. 11. desember 2017 14:04 Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Sjá meira
Taka þekktar baráttukonur með sér á rauða dregilinn Spennan er mikil fyrir Golden Globes verðlaunaafhendinguna í kvöld. 7. janúar 2018 22:45
Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Golden Globe verðlaunahátíðin í gegnum tíðina. 5. janúar 2018 11:00
Hátíðahöld, glys og glamúr í skugga kynferðisofbeldis Golden Globe-verðlaunahátíðin verður haldin í kvöld en um er að ræða fyrstu stóru verðlaunahátíðina sem haldin er síðan kynferðisleg áreitni valdamanna í Hollywood var dregin fram í dagsljósið. 7. janúar 2018 14:00
Golden Globe verðlaunin: De Niro og Kidman í hópi tilnefndra Tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna voru kynntar í Los Angeles í dag. 11. desember 2017 14:04