Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 8. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Golden Globes verðlaunahátíðin var haldin í Los Angeles í gærkvöldi, en þessu tiltekna kvöldi verður seint gleymt. Konur og menn sýndu samstöðu og mættu í svörtu, en einnig var annar hlutur áberandi meðal gesta. Grænn skartgripur, eða emerald-steinn var gríðarlega áberandi, en steinninn er sagður tákna von og breytingar. Konur eins og Zoe Kravitz, Ashley Judd og Catherine Zeta-Jones höfðu allar sínar útgáfur, en stórir grænir eyrnalokkar voru áberandi. Gullfallegt og táknrænt á þessu merkilega kvöldi. Zoe KravitzIsabelle HuppertCatherine Zeta-JonesAshley JuddIssa RaeAlexi Ashe og Seth MeyersLaura MaranoDebra Messing Mest lesið Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Alber Elbaz kveður Lanvin Glamour
Golden Globes verðlaunahátíðin var haldin í Los Angeles í gærkvöldi, en þessu tiltekna kvöldi verður seint gleymt. Konur og menn sýndu samstöðu og mættu í svörtu, en einnig var annar hlutur áberandi meðal gesta. Grænn skartgripur, eða emerald-steinn var gríðarlega áberandi, en steinninn er sagður tákna von og breytingar. Konur eins og Zoe Kravitz, Ashley Judd og Catherine Zeta-Jones höfðu allar sínar útgáfur, en stórir grænir eyrnalokkar voru áberandi. Gullfallegt og táknrænt á þessu merkilega kvöldi. Zoe KravitzIsabelle HuppertCatherine Zeta-JonesAshley JuddIssa RaeAlexi Ashe og Seth MeyersLaura MaranoDebra Messing
Mest lesið Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Alber Elbaz kveður Lanvin Glamour