Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Ritstjórn skrifar 9. janúar 2018 10:30 Glamour/Skjáskot, Vogue Herratískuvikan átti sér stað í London síðustu helgi og hér erum við með myndir frá flottasta götustílnum. Karlmennirnir lögðu línurnar og sjáum við hér hvað mun koma til með að verða vinsælt. Jakkaföt í skemmtilegum litum, og skemmtilegar samsetningar. Unglegur fatastíll, íþróttaföt og öllu virðist blandað saman. Það er einungis ein regla sem gildir þarna, og hún er, því meira því betra. Mest lesið Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Stormasamt samband Rob Kardashian og Blac Chyna Glamour Ilmandi fegurð á stóra daginn Glamour Vorherferð Gucci er villt og lífleg Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Lady Gaga senuþjófur hjá Tommy Hilfiger Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour
Herratískuvikan átti sér stað í London síðustu helgi og hér erum við með myndir frá flottasta götustílnum. Karlmennirnir lögðu línurnar og sjáum við hér hvað mun koma til með að verða vinsælt. Jakkaföt í skemmtilegum litum, og skemmtilegar samsetningar. Unglegur fatastíll, íþróttaföt og öllu virðist blandað saman. Það er einungis ein regla sem gildir þarna, og hún er, því meira því betra.
Mest lesið Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Stormasamt samband Rob Kardashian og Blac Chyna Glamour Ilmandi fegurð á stóra daginn Glamour Vorherferð Gucci er villt og lífleg Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Lady Gaga senuþjófur hjá Tommy Hilfiger Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour