Orri í Sigur Rós hitti ekki í mark á Oxford Street: „Vonandi ertu með vinnu!“ Stefán Árni Pálsson skrifar 20. desember 2017 14:00 Orri Dýrason þykir einn besti trommari landsins og jafnvel heims. Hann kippti sér lítið upp við athugasemdir konunnar enda allt til gamans gert. Orri Páll Dýrason, trommuleikari í Sigur Rós, reyndi fyrir sér á trommusetti úr plastfötum og pottum á Oxford Street í London í gær. Orri mun hafa verið í miklu jólaskapi og langaði að spreyta sig á öðruvísi trommusetti. Orri er búsettur í London en framundan hjá Sigur Rós eru fernir tónleikar í Hörpu milli jóla og nýárs samhliða listahátíðinni Norður og niður. Orri hafði trommað í örstutta stund þegar gangandi vegfarandi sagði: "I hope he has a day job. He's not going to earn any money doing that," sem mætti þýða á íslensku: „Ég vona að hann sé með vinnu. Hann er ekki að fara þéna pening á þessu.“ Ljóst er að konan sem hellti sér yfir Orra vissi ekki að þarna var á ferðinni afar fær trommari, sem þó var að spreyta sig á trommum af allt annarri gerð en hann spilar á í tónlistarsölumheimsins.Myndbandið hefur vakið mikla athygli á Instagram og er einn aðdáandi Sigur Rósar í London sársvekktur að hafa ekki áttað sig á því að Orri væri að tromma. Hann hefði gengið framhjá á meðan Orri var að leika sér.Hér að neðan má sjá myndband af atvikinu sem Sigur Rós deilir á Instagram. For lease navidad A post shared by sigur rós (@sigurros) on Dec 19, 2017 at 2:08pm PST Tónlist Mest lesið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Lífið samstarf Fleiri fréttir Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Sjá meira
Orri Páll Dýrason, trommuleikari í Sigur Rós, reyndi fyrir sér á trommusetti úr plastfötum og pottum á Oxford Street í London í gær. Orri mun hafa verið í miklu jólaskapi og langaði að spreyta sig á öðruvísi trommusetti. Orri er búsettur í London en framundan hjá Sigur Rós eru fernir tónleikar í Hörpu milli jóla og nýárs samhliða listahátíðinni Norður og niður. Orri hafði trommað í örstutta stund þegar gangandi vegfarandi sagði: "I hope he has a day job. He's not going to earn any money doing that," sem mætti þýða á íslensku: „Ég vona að hann sé með vinnu. Hann er ekki að fara þéna pening á þessu.“ Ljóst er að konan sem hellti sér yfir Orra vissi ekki að þarna var á ferðinni afar fær trommari, sem þó var að spreyta sig á trommum af allt annarri gerð en hann spilar á í tónlistarsölumheimsins.Myndbandið hefur vakið mikla athygli á Instagram og er einn aðdáandi Sigur Rósar í London sársvekktur að hafa ekki áttað sig á því að Orri væri að tromma. Hann hefði gengið framhjá á meðan Orri var að leika sér.Hér að neðan má sjá myndband af atvikinu sem Sigur Rós deilir á Instagram. For lease navidad A post shared by sigur rós (@sigurros) on Dec 19, 2017 at 2:08pm PST
Tónlist Mest lesið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Lífið samstarf Fleiri fréttir Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“