Eiga von á sínu fyrsta barni Ritstjórn skrifar 21. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Leikkonan Eva Longoria á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum José Antonio "Pepe" Bastón. Parið gekk í það heilaga í fyrra og hafa orðrómar um barneignir fylgt þeim síðan. Longoria, sem er 42 ára gömul, er komin fjóra mánuði á leið og á því von á sér snemmsumars. Bastón, sem er eigandi suður ameríska fjölmiðafyrirtækisins Televisa, á 3 börn fyrir með leikkonunni Natalia Esperón. Mest lesið Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Ný Star Wars-stjarna er fædd Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour
Leikkonan Eva Longoria á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum José Antonio "Pepe" Bastón. Parið gekk í það heilaga í fyrra og hafa orðrómar um barneignir fylgt þeim síðan. Longoria, sem er 42 ára gömul, er komin fjóra mánuði á leið og á því von á sér snemmsumars. Bastón, sem er eigandi suður ameríska fjölmiðafyrirtækisins Televisa, á 3 börn fyrir með leikkonunni Natalia Esperón.
Mest lesið Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Ný Star Wars-stjarna er fædd Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour