Eiga von á sínu fyrsta barni Ritstjórn skrifar 21. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Leikkonan Eva Longoria á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum José Antonio "Pepe" Bastón. Parið gekk í það heilaga í fyrra og hafa orðrómar um barneignir fylgt þeim síðan. Longoria, sem er 42 ára gömul, er komin fjóra mánuði á leið og á því von á sér snemmsumars. Bastón, sem er eigandi suður ameríska fjölmiðafyrirtækisins Televisa, á 3 börn fyrir með leikkonunni Natalia Esperón. Mest lesið Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour
Leikkonan Eva Longoria á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum José Antonio "Pepe" Bastón. Parið gekk í það heilaga í fyrra og hafa orðrómar um barneignir fylgt þeim síðan. Longoria, sem er 42 ára gömul, er komin fjóra mánuði á leið og á því von á sér snemmsumars. Bastón, sem er eigandi suður ameríska fjölmiðafyrirtækisins Televisa, á 3 börn fyrir með leikkonunni Natalia Esperón.
Mest lesið Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour