Phoebe Philo kveður Céline Ritstjórn skrifar 26. desember 2017 19:30 Glamour/Getty Phoebe Philo, listrænn stjórnandi Céline, er á förum frá tískuhúsinu. Phoebe hefur starfað hjá Céline frá árinu 2008 og hefur tískuhúsið orðið leiðandi í tískuheiminum síðustu ár. Orðrómur um brottför hennar hefur verið á lofti síðustu mánuði, og hefur hann nú verið staðfestur. Það verður erfitt að ímynda sér tískuhúsið án Phoebe, en hún hefur aldeilis sett sinn svip á tískuvikurnar síðustu ár. Hvort sem það eru rykfrakkarnir hennar, blúndukjólarnir eða leðurtöskurnar, flík eða fylgihlutur frá Céline hefur verið á óskalista margra. Phoebe Philo útskrifaðist frá Central Saint Martins í London, og starfaði meðal annars hjá Stella McCartney og Chloé áður en hún hélt til Céline. Það verður áhugavert að vita hvað tekur við hjá henni næst, og enn forvitnilegra að sjá hver skyldi taka við hjá Céline. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour
Phoebe Philo, listrænn stjórnandi Céline, er á förum frá tískuhúsinu. Phoebe hefur starfað hjá Céline frá árinu 2008 og hefur tískuhúsið orðið leiðandi í tískuheiminum síðustu ár. Orðrómur um brottför hennar hefur verið á lofti síðustu mánuði, og hefur hann nú verið staðfestur. Það verður erfitt að ímynda sér tískuhúsið án Phoebe, en hún hefur aldeilis sett sinn svip á tískuvikurnar síðustu ár. Hvort sem það eru rykfrakkarnir hennar, blúndukjólarnir eða leðurtöskurnar, flík eða fylgihlutur frá Céline hefur verið á óskalista margra. Phoebe Philo útskrifaðist frá Central Saint Martins í London, og starfaði meðal annars hjá Stella McCartney og Chloé áður en hún hélt til Céline. Það verður áhugavert að vita hvað tekur við hjá henni næst, og enn forvitnilegra að sjá hver skyldi taka við hjá Céline.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour