Frændi Einars Bárðar fetar í fótspors hans og heldur tónleika Benedikt Bóas skrifar 29. desember 2017 15:30 Haraldur er sonur Adda Fannars og því frændi helsta tónleikahaldara landsins, Einars Bárðarssonar. Vísir/Ernir „Ég hef alltaf viljað feta í fótspor Einars sem tónleikahaldari. Mér finnst þetta voðalega heillandi heimur og er sjálfur í tónlist og finnst skemmtilegt að vera í kringum hana,“ segir Haraldur Fannar Arngrímsson, en hann mun halda sína fyrstu tónleika á morgun þegar frábæru ári í íslensku rappi og hip hopi verður fagnað á Spot í Kópavogi. Haraldur er frændi Einars Bárðarssonar, sem stundum kallaður umboðsmaður Íslands. Vinsælustu rapplistamenn íslands koma fram og má þar nefna Herra Hnetusmjör og Birni en þeir félagar hafa átt nokkur stærstu lög ársins. Jói P og Króli mæta og þá mun Flóni stíga á svið og þess á milli mun Dj Egill Spegill halda uppi skjálftanum á gólfinu. Það er fyrirtæki Haraldar, BigHall viðburðir, sem standa að áramóta fagnaði raps og hip hops á Íslandi. „Þarna verður öllu tjaldað til og munu stærstu og skærustu rapparar íslands stíga á stokk og skemmta fólkinu,“ segir hann. Það er ríkt í þeim skemmtanagenið en Einar Bárðarsson er einhver þekktasti tónleikahaldari Íslands. Pabbi Haraldar er svo Addi Fannar úr Skítamóral en þeir eru einmitt með ball á Spot í kvöld. „Það er eitthvað skemmtanagen í okkur. Við erum þyrstir að skemmta okkur og skemmta landsmönnum einnig. Þeir pabbi og Einar hafa verið að hjálpa mér og gefa mér góð ráð en aðallega eru þetta er ég og Snorri Sævar félaginn minn.“ Bók um Einar hét Öll trixin í bókinni og því eðlilegt að spyrja frændann hvort hann sé búinn að fá það góð ráð að hann kunni öll trixin. „Það eru mörg trix að læra en þetta er allavega byrjunin. Ég er allavega að læra,“ segir hann og hlær. Miðaverð er 3000 krónur og er miðasala hafin á tix.is. Hægt verður að kaupa miða við hurðina ef húsrúm leyfir og er 18 ára aldurstakmark inn og að sjálfsögðu 20 ára aldurstakmark við barinn. Tónlist Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira
„Ég hef alltaf viljað feta í fótspor Einars sem tónleikahaldari. Mér finnst þetta voðalega heillandi heimur og er sjálfur í tónlist og finnst skemmtilegt að vera í kringum hana,“ segir Haraldur Fannar Arngrímsson, en hann mun halda sína fyrstu tónleika á morgun þegar frábæru ári í íslensku rappi og hip hopi verður fagnað á Spot í Kópavogi. Haraldur er frændi Einars Bárðarssonar, sem stundum kallaður umboðsmaður Íslands. Vinsælustu rapplistamenn íslands koma fram og má þar nefna Herra Hnetusmjör og Birni en þeir félagar hafa átt nokkur stærstu lög ársins. Jói P og Króli mæta og þá mun Flóni stíga á svið og þess á milli mun Dj Egill Spegill halda uppi skjálftanum á gólfinu. Það er fyrirtæki Haraldar, BigHall viðburðir, sem standa að áramóta fagnaði raps og hip hops á Íslandi. „Þarna verður öllu tjaldað til og munu stærstu og skærustu rapparar íslands stíga á stokk og skemmta fólkinu,“ segir hann. Það er ríkt í þeim skemmtanagenið en Einar Bárðarsson er einhver þekktasti tónleikahaldari Íslands. Pabbi Haraldar er svo Addi Fannar úr Skítamóral en þeir eru einmitt með ball á Spot í kvöld. „Það er eitthvað skemmtanagen í okkur. Við erum þyrstir að skemmta okkur og skemmta landsmönnum einnig. Þeir pabbi og Einar hafa verið að hjálpa mér og gefa mér góð ráð en aðallega eru þetta er ég og Snorri Sævar félaginn minn.“ Bók um Einar hét Öll trixin í bókinni og því eðlilegt að spyrja frændann hvort hann sé búinn að fá það góð ráð að hann kunni öll trixin. „Það eru mörg trix að læra en þetta er allavega byrjunin. Ég er allavega að læra,“ segir hann og hlær. Miðaverð er 3000 krónur og er miðasala hafin á tix.is. Hægt verður að kaupa miða við hurðina ef húsrúm leyfir og er 18 ára aldurstakmark inn og að sjálfsögðu 20 ára aldurstakmark við barinn.
Tónlist Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira