Femínismi er orð ársins 2017 Ritstjórn skrifar 12. desember 2017 21:45 Glamour/Getty Orðabókin og uppflettiritið Merriam Webster hefur svipt hulunni af vinsælasta orði ársins 2017 og það er femínismi. Orðið var það langvinsælasta þetta árið en þar fer eftir fjöldanum sem hefur flett orðinu upp á árinu sem er að líða. Talið er það tengist tíðarandanum, eins og fréttumfjöllunum sem hafa farið hátt á árinu um til dæmis Women´s March í Washington, #metoo átakinu og einnig úr skemmtanabransanum þar sem seríur á borð við The Handsmaid´s Tale og kvikmyndin Wonder Women voru sýndar á þessu ári. Tískubransinn hefur einnig notað femínisma, orðið sjálft og hugtakið, á tískupöllunum þar sem til dæmis Dior og Prabal Gurung hafa nýtt tískupallana til að koma sínum skoðunum á framfæri. Loksins segjum við bara!Frá sýningu Dior.Frá sýningu Prabal Gurung Fréttir ársins 2017 Mest lesið Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Flip flop skór með hæl Glamour
Orðabókin og uppflettiritið Merriam Webster hefur svipt hulunni af vinsælasta orði ársins 2017 og það er femínismi. Orðið var það langvinsælasta þetta árið en þar fer eftir fjöldanum sem hefur flett orðinu upp á árinu sem er að líða. Talið er það tengist tíðarandanum, eins og fréttumfjöllunum sem hafa farið hátt á árinu um til dæmis Women´s March í Washington, #metoo átakinu og einnig úr skemmtanabransanum þar sem seríur á borð við The Handsmaid´s Tale og kvikmyndin Wonder Women voru sýndar á þessu ári. Tískubransinn hefur einnig notað femínisma, orðið sjálft og hugtakið, á tískupöllunum þar sem til dæmis Dior og Prabal Gurung hafa nýtt tískupallana til að koma sínum skoðunum á framfæri. Loksins segjum við bara!Frá sýningu Dior.Frá sýningu Prabal Gurung
Fréttir ársins 2017 Mest lesið Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Flip flop skór með hæl Glamour