Femínismi er orð ársins 2017 Ritstjórn skrifar 12. desember 2017 21:45 Glamour/Getty Orðabókin og uppflettiritið Merriam Webster hefur svipt hulunni af vinsælasta orði ársins 2017 og það er femínismi. Orðið var það langvinsælasta þetta árið en þar fer eftir fjöldanum sem hefur flett orðinu upp á árinu sem er að líða. Talið er það tengist tíðarandanum, eins og fréttumfjöllunum sem hafa farið hátt á árinu um til dæmis Women´s March í Washington, #metoo átakinu og einnig úr skemmtanabransanum þar sem seríur á borð við The Handsmaid´s Tale og kvikmyndin Wonder Women voru sýndar á þessu ári. Tískubransinn hefur einnig notað femínisma, orðið sjálft og hugtakið, á tískupöllunum þar sem til dæmis Dior og Prabal Gurung hafa nýtt tískupallana til að koma sínum skoðunum á framfæri. Loksins segjum við bara!Frá sýningu Dior.Frá sýningu Prabal Gurung Fréttir ársins 2017 Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Ný auglýsingaherferð H&M vekur mikla athygli Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour Þetta er dress dagsins - og allt undir 10 þúsund krónum Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour
Orðabókin og uppflettiritið Merriam Webster hefur svipt hulunni af vinsælasta orði ársins 2017 og það er femínismi. Orðið var það langvinsælasta þetta árið en þar fer eftir fjöldanum sem hefur flett orðinu upp á árinu sem er að líða. Talið er það tengist tíðarandanum, eins og fréttumfjöllunum sem hafa farið hátt á árinu um til dæmis Women´s March í Washington, #metoo átakinu og einnig úr skemmtanabransanum þar sem seríur á borð við The Handsmaid´s Tale og kvikmyndin Wonder Women voru sýndar á þessu ári. Tískubransinn hefur einnig notað femínisma, orðið sjálft og hugtakið, á tískupöllunum þar sem til dæmis Dior og Prabal Gurung hafa nýtt tískupallana til að koma sínum skoðunum á framfæri. Loksins segjum við bara!Frá sýningu Dior.Frá sýningu Prabal Gurung
Fréttir ársins 2017 Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Ný auglýsingaherferð H&M vekur mikla athygli Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour Þetta er dress dagsins - og allt undir 10 þúsund krónum Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour