Borguðu milljarð fyrir fimm hundruð fermetra hús Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 13. desember 2017 20:30 Rande og Cindy gera það gott. Vísir / Samsett mynd Ofurfyrirsætan Cindy Crawford og eiginmaður hennar, frumkvöðullinn Rande Gerber, festu nýverið kaup á fimm hundruð fermetra húsi í Trousdale-hverfinu í Beverly Hills í Kaliforníu. Fyrir húsið greiddu þau tæplega tólf milljónir dollara, eða um milljarð króna. Húsið keyptu þau af Ryan Tedder í hljómsveitinni OneRepublic, en hann hefur einnig skrifað lög og pródúserað tónlist fyrir listamenn á borð við Madonnu, U2, Adele og Beyoncé. Fallegt hús. Húsið er búið fimm svefnherbergjum og eru gluggar og gólfefni ný. Þá fylgir húsinu einnig sundlaug og herbergi sem ætlað er fyrir húshjálpina. Nútímaleg hönnun. Cindy og Rande eru búin að vera með hús sitt í Malibu í Kaliforníu á sölu síðan 2016. Líklegast er það vanmat að kalla þá eign hús og á orðið glæsihýsi frekar við. Ásett verð eru sextíu milljónir dollara, rúmir sex milljarðar króna, en eignina keyptu hjónin árið 2015 fyrir 50,5 milljónir dollara, rúma fimm milljarða króna.Hér er hægt að snyrta sig.Huggulegt.Svefnherbergin eru hver öðru glæsilegra.Glæsileg hjón.Vísir / Getty Images Hús og heimili Tengdar fréttir Pungar út tveimur milljörðum fyrir strandhús Spéfuglinn Ellen DeGeneres flytur í glæsihýsi. 23. nóvember 2017 21:30 Selur íbúðina á tæplega þrjá milljarða króna Kíkið inn í glæsilegt heimili söng- og leikkonunnar Jennifer Lopez. 21. nóvember 2017 21:30 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Ofurfyrirsætan Cindy Crawford og eiginmaður hennar, frumkvöðullinn Rande Gerber, festu nýverið kaup á fimm hundruð fermetra húsi í Trousdale-hverfinu í Beverly Hills í Kaliforníu. Fyrir húsið greiddu þau tæplega tólf milljónir dollara, eða um milljarð króna. Húsið keyptu þau af Ryan Tedder í hljómsveitinni OneRepublic, en hann hefur einnig skrifað lög og pródúserað tónlist fyrir listamenn á borð við Madonnu, U2, Adele og Beyoncé. Fallegt hús. Húsið er búið fimm svefnherbergjum og eru gluggar og gólfefni ný. Þá fylgir húsinu einnig sundlaug og herbergi sem ætlað er fyrir húshjálpina. Nútímaleg hönnun. Cindy og Rande eru búin að vera með hús sitt í Malibu í Kaliforníu á sölu síðan 2016. Líklegast er það vanmat að kalla þá eign hús og á orðið glæsihýsi frekar við. Ásett verð eru sextíu milljónir dollara, rúmir sex milljarðar króna, en eignina keyptu hjónin árið 2015 fyrir 50,5 milljónir dollara, rúma fimm milljarða króna.Hér er hægt að snyrta sig.Huggulegt.Svefnherbergin eru hver öðru glæsilegra.Glæsileg hjón.Vísir / Getty Images
Hús og heimili Tengdar fréttir Pungar út tveimur milljörðum fyrir strandhús Spéfuglinn Ellen DeGeneres flytur í glæsihýsi. 23. nóvember 2017 21:30 Selur íbúðina á tæplega þrjá milljarða króna Kíkið inn í glæsilegt heimili söng- og leikkonunnar Jennifer Lopez. 21. nóvember 2017 21:30 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Pungar út tveimur milljörðum fyrir strandhús Spéfuglinn Ellen DeGeneres flytur í glæsihýsi. 23. nóvember 2017 21:30
Selur íbúðina á tæplega þrjá milljarða króna Kíkið inn í glæsilegt heimili söng- og leikkonunnar Jennifer Lopez. 21. nóvember 2017 21:30