Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Ritstjórn skrifar 13. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól. Mest lesið Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Ertu í ruglinu í ræktinni? Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Uniqlo selur föt úr sjálfsölum Glamour
Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól.
Mest lesið Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Ertu í ruglinu í ræktinni? Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Uniqlo selur föt úr sjálfsölum Glamour