Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Ritstjórn skrifar 13. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól. Mest lesið Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Ný Star Wars-stjarna er fædd Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour
Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól.
Mest lesið Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Ný Star Wars-stjarna er fædd Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour