Tískuklæðnaður á hunda Ritstjórn skrifar 14. desember 2017 08:30 Skjáskot Hundar þurfa víst líka föt, eða þurfa er kannski of strangt til orða tekið, geta líka notað föt er réttara. Undanfarið hefur hundafatamerkið Petements slegið í gegn á Instagram og ástæðan fyrir því er einföld, það er fátt krúttlegra en hundar í fötum. Og þá sérstaklega tískufötum en Petements þykir svipa mikið til, bæði nafnið og fötin, til franska hátískumerkisins Vetements. Húfur, treflar, regnkápur og margt margt fleira er í boði frá Petements en hérna er hægt að skoða vöruúrvalið nánar fyrir þá sem vilja tíska hundinn sinn upp. Götutískan að hætti Vetements. #livetomorrow #petements #vetements A post shared by PETEMENTS (@petements_official) on Dec 6, 2017 at 12:06pm PST OMG .... scary #petements A post shared by PETEMENTS (@petements_official) on Nov 24, 2017 at 9:55am PST #petements #eshop - Secret Animal Design Collective A post shared by PETEMENTS (@petements_official) on Nov 8, 2017 at 3:20am PST #newcollection #vetements #petements A post shared by PETEMENTS (@petements_official) on Oct 27, 2017 at 4:57am PDT #newcollection #vetements #petements A post shared by PETEMENTS (@petements_official) on Oct 23, 2017 at 11:20am PDT Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Lífgum upp á daginn í kjól Glamour
Hundar þurfa víst líka föt, eða þurfa er kannski of strangt til orða tekið, geta líka notað föt er réttara. Undanfarið hefur hundafatamerkið Petements slegið í gegn á Instagram og ástæðan fyrir því er einföld, það er fátt krúttlegra en hundar í fötum. Og þá sérstaklega tískufötum en Petements þykir svipa mikið til, bæði nafnið og fötin, til franska hátískumerkisins Vetements. Húfur, treflar, regnkápur og margt margt fleira er í boði frá Petements en hérna er hægt að skoða vöruúrvalið nánar fyrir þá sem vilja tíska hundinn sinn upp. Götutískan að hætti Vetements. #livetomorrow #petements #vetements A post shared by PETEMENTS (@petements_official) on Dec 6, 2017 at 12:06pm PST OMG .... scary #petements A post shared by PETEMENTS (@petements_official) on Nov 24, 2017 at 9:55am PST #petements #eshop - Secret Animal Design Collective A post shared by PETEMENTS (@petements_official) on Nov 8, 2017 at 3:20am PST #newcollection #vetements #petements A post shared by PETEMENTS (@petements_official) on Oct 27, 2017 at 4:57am PDT #newcollection #vetements #petements A post shared by PETEMENTS (@petements_official) on Oct 23, 2017 at 11:20am PDT
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Lífgum upp á daginn í kjól Glamour