Rihanna í öðruvísi myndaþætti Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 14:45 Paolo Raversi Ítalski ljósmyndarinn Paolo Raversi hefur unnið mikið með poppstjörnunni Rihönnu, fyrir mörg myndbönd sín og forsíður. Hann tók myndir fyrir lögin hennar "Bitch Better Have My Money", "Kiss It Better" og "Needed Me." Hins vegar tók hann margar myndir sem ekki voru birtar, og hefur Paolo nú opnað sýningu í Mílanó með þessum flottu myndum af söngkonunni, sem er hluti af Vogue Ljósmyndahátíðinni þar í borg. Það væri að sjálfsögðu gaman að vera í Mílanó og berja þessar myndir augum, en látum okkur duga að sjá þær hér. Paolo RaversiPaolo Raversi Mest lesið Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Baksviðs með Bob Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour
Ítalski ljósmyndarinn Paolo Raversi hefur unnið mikið með poppstjörnunni Rihönnu, fyrir mörg myndbönd sín og forsíður. Hann tók myndir fyrir lögin hennar "Bitch Better Have My Money", "Kiss It Better" og "Needed Me." Hins vegar tók hann margar myndir sem ekki voru birtar, og hefur Paolo nú opnað sýningu í Mílanó með þessum flottu myndum af söngkonunni, sem er hluti af Vogue Ljósmyndahátíðinni þar í borg. Það væri að sjálfsögðu gaman að vera í Mílanó og berja þessar myndir augum, en látum okkur duga að sjá þær hér. Paolo RaversiPaolo Raversi
Mest lesið Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Baksviðs með Bob Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour