Flatbotna skór yfir jólin Ritstjórn skrifar 18. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Leyfum þægindunum að vera í forgangi yfir jólin og sleppum hælunum. Það er engin ástæða til að pína sig í hæla, því það eru til margir fallegir flatbotna skór. Flatbotna skór geta virkað við allt, eins og kjóla og buxur, og gaman er að hafa þá einhver skemmtileg smáatriði á hverjum skóm. Sjáðu hér innblástur og nokkra skó sem til eru í verslunum landsins. Mest lesið Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour Er trans trend? Glamour Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour
Leyfum þægindunum að vera í forgangi yfir jólin og sleppum hælunum. Það er engin ástæða til að pína sig í hæla, því það eru til margir fallegir flatbotna skór. Flatbotna skór geta virkað við allt, eins og kjóla og buxur, og gaman er að hafa þá einhver skemmtileg smáatriði á hverjum skóm. Sjáðu hér innblástur og nokkra skó sem til eru í verslunum landsins.
Mest lesið Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour Er trans trend? Glamour Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour