Stjarna Daisy Ridley skín skært Ritstjórn skrifar 18. desember 2017 17:30 Glamour/Getty Breska leikkonan Daisy Ridley fer með eitt aðalhlutverkanna í nýju Star Wars myndinni, The Last Jedi en í kynningaherferð fyrir myndina þá hefur fataval hennar vakið verðskuldaða athygli. Í London á dögunum klæddist hun þessari fallegu og vel sniðnu dragt frá Mugler, í flottum skóm og með demantanælur sem settu punktinn yfir i-ið. Svart er greinilega hennar litur því á frumsýningunni var hún svo í svörtum síðkjól með glansandi áferð. Mjög smart og töffaralegt. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour
Breska leikkonan Daisy Ridley fer með eitt aðalhlutverkanna í nýju Star Wars myndinni, The Last Jedi en í kynningaherferð fyrir myndina þá hefur fataval hennar vakið verðskuldaða athygli. Í London á dögunum klæddist hun þessari fallegu og vel sniðnu dragt frá Mugler, í flottum skóm og með demantanælur sem settu punktinn yfir i-ið. Svart er greinilega hennar litur því á frumsýningunni var hún svo í svörtum síðkjól með glansandi áferð. Mjög smart og töffaralegt.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour