Leyndu óléttunni í 9 mánuði Ritstjórn skrifar 19. desember 2017 13:15 Glamour/Getty Rússneska tennisstjarnan Anna Kournikova og spænski söngvarinn Enrique Iglesias eignuðust tvíbura um helgina í Miami. Stelpa og strákur og eru það fyrstu börn parsins. Parið hefur verið saman í 16 ár en þeim tókst á ótrúlegan hátt að leyna óléttunni frá fjölmiðlum alla meðgönguna. Það er ákveðið afrek á tímum internetsins og samfélagsmiðla. Parið hefur ekki sést opinberalega saman síðan í fyrra en er duglegt að deila myndum á Instagram þar sem þau hafa ekki uppljóstrað um stóru fréttirnar. #miamiwinter #зимушказима #nofilterneeded A post shared by Anna Аня (@annakournikova) on Dec 15, 2017 at 1:38pm PST Mest lesið H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Stormasamt samband Rob Kardashian og Blac Chyna Glamour Ilmandi fegurð á stóra daginn Glamour Vorherferð Gucci er villt og lífleg Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Lady Gaga senuþjófur hjá Tommy Hilfiger Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour
Rússneska tennisstjarnan Anna Kournikova og spænski söngvarinn Enrique Iglesias eignuðust tvíbura um helgina í Miami. Stelpa og strákur og eru það fyrstu börn parsins. Parið hefur verið saman í 16 ár en þeim tókst á ótrúlegan hátt að leyna óléttunni frá fjölmiðlum alla meðgönguna. Það er ákveðið afrek á tímum internetsins og samfélagsmiðla. Parið hefur ekki sést opinberalega saman síðan í fyrra en er duglegt að deila myndum á Instagram þar sem þau hafa ekki uppljóstrað um stóru fréttirnar. #miamiwinter #зимушказима #nofilterneeded A post shared by Anna Аня (@annakournikova) on Dec 15, 2017 at 1:38pm PST
Mest lesið H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Stormasamt samband Rob Kardashian og Blac Chyna Glamour Ilmandi fegurð á stóra daginn Glamour Vorherferð Gucci er villt og lífleg Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Lady Gaga senuþjófur hjá Tommy Hilfiger Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour