Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Ritstjórn skrifar 20. desember 2017 12:00 Sunday & White Glæsilegu tímariti Blætis var fagnað í gærkvöldi á Marshall Bar & Restaurant, með mikilli gleði, skrauti og stuði. Þetta er annað tölublað Blætis, en fyrsta tímaritið kom út fyrir ári síðan. Stofnendur Blætis eru þær Erna Bergmann og Saga Sig, en ýmsir aðrir listamenn og rithöfundar koma að efni og innihaldi blaðsins. Sjáðu myndir af glæsilegu fólki úr partýinu hér að neðan, og við mælum með eintaki af Blæti til að fletta í og skoða yfir jólin. Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour
Glæsilegu tímariti Blætis var fagnað í gærkvöldi á Marshall Bar & Restaurant, með mikilli gleði, skrauti og stuði. Þetta er annað tölublað Blætis, en fyrsta tímaritið kom út fyrir ári síðan. Stofnendur Blætis eru þær Erna Bergmann og Saga Sig, en ýmsir aðrir listamenn og rithöfundar koma að efni og innihaldi blaðsins. Sjáðu myndir af glæsilegu fólki úr partýinu hér að neðan, og við mælum með eintaki af Blæti til að fletta í og skoða yfir jólin.
Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour