Litríkt og þjóðlegt Ritstjórn skrifar 1. desember 2017 10:30 Glamour/Getty Bróderingar, mismunandi litir, mynstur, bútasaumur og efnasamsetningar. Finndu þína týpu, þinn innri listamann, því þetta er jakkinn fyrir haustið. Þú getur jafnvel fundið hann í verslunum sem selja notuð föt og hver veit nema svona jakki leynist í fatskáp ömmu þinnar? Náttúruleg efni eru það sem gera jakkann fallegan, vandaðu því valið. Valentino Mest lesið Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour
Bróderingar, mismunandi litir, mynstur, bútasaumur og efnasamsetningar. Finndu þína týpu, þinn innri listamann, því þetta er jakkinn fyrir haustið. Þú getur jafnvel fundið hann í verslunum sem selja notuð föt og hver veit nema svona jakki leynist í fatskáp ömmu þinnar? Náttúruleg efni eru það sem gera jakkann fallegan, vandaðu því valið. Valentino
Mest lesið Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour