Ævintýralegir kjólar stjarnana í London 4. desember 2017 21:00 Glamour/Getty Evening Standard Theatre verðlaunin fóru fram í London um helgina en rauði dregillinn bar þess merki að hátíðartíminn er genginn í garð. Poppy Delevingne, Cate Blanchett, Keira Knightley og Zendaya voru meðal gesta en allar skörtuðu þær gullfallegum síðkjólum. Ljósir litir og munstur - eitthvað til að nota sem innblástur í komandi hátíðartíð. Skoðum kjólana fögru. Keira Knightley.Systurnar Immy og Suki Waterhouse.Cate Blanchett.Fyrirsætan Arizona Muse í fallegum hvítum jakkafötum.Elena PerminovaBillie PiperZendaya.Poppy Delevingne. Mest lesið Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Beyoncé fagnar líka #LoveWins Glamour Hedi Slimane tekur sér pásu frá tískuheiminum Glamour Kim lét síða hárið fjúka Glamour Anna Wintour heiðruð af bresku krúnunni Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Vinsælasta mynstrið í New York Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour
Evening Standard Theatre verðlaunin fóru fram í London um helgina en rauði dregillinn bar þess merki að hátíðartíminn er genginn í garð. Poppy Delevingne, Cate Blanchett, Keira Knightley og Zendaya voru meðal gesta en allar skörtuðu þær gullfallegum síðkjólum. Ljósir litir og munstur - eitthvað til að nota sem innblástur í komandi hátíðartíð. Skoðum kjólana fögru. Keira Knightley.Systurnar Immy og Suki Waterhouse.Cate Blanchett.Fyrirsætan Arizona Muse í fallegum hvítum jakkafötum.Elena PerminovaBillie PiperZendaya.Poppy Delevingne.
Mest lesið Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Beyoncé fagnar líka #LoveWins Glamour Hedi Slimane tekur sér pásu frá tískuheiminum Glamour Kim lét síða hárið fjúka Glamour Anna Wintour heiðruð af bresku krúnunni Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Vinsælasta mynstrið í New York Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour