Ævintýralegir kjólar stjarnana í London 4. desember 2017 21:00 Glamour/Getty Evening Standard Theatre verðlaunin fóru fram í London um helgina en rauði dregillinn bar þess merki að hátíðartíminn er genginn í garð. Poppy Delevingne, Cate Blanchett, Keira Knightley og Zendaya voru meðal gesta en allar skörtuðu þær gullfallegum síðkjólum. Ljósir litir og munstur - eitthvað til að nota sem innblástur í komandi hátíðartíð. Skoðum kjólana fögru. Keira Knightley.Systurnar Immy og Suki Waterhouse.Cate Blanchett.Fyrirsætan Arizona Muse í fallegum hvítum jakkafötum.Elena PerminovaBillie PiperZendaya.Poppy Delevingne. Mest lesið Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour
Evening Standard Theatre verðlaunin fóru fram í London um helgina en rauði dregillinn bar þess merki að hátíðartíminn er genginn í garð. Poppy Delevingne, Cate Blanchett, Keira Knightley og Zendaya voru meðal gesta en allar skörtuðu þær gullfallegum síðkjólum. Ljósir litir og munstur - eitthvað til að nota sem innblástur í komandi hátíðartíð. Skoðum kjólana fögru. Keira Knightley.Systurnar Immy og Suki Waterhouse.Cate Blanchett.Fyrirsætan Arizona Muse í fallegum hvítum jakkafötum.Elena PerminovaBillie PiperZendaya.Poppy Delevingne.
Mest lesið Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour