Adwoa Aboah fyrirsæta ársins Ritstjórn skrifar 5. desember 2017 09:30 Glamour/Getty Fyrirsætan Adwoa Aboah var valin fyrirsæta ársins á bresku tískuverðlaununum í London í gær. Þar skaut hún meðal annars Kaiu Gerber og báðar Hadid systurnar. Breska fyrirsætan og aktívistinn hefur átt mjög gott ár sem meðal annars fékk þann heiður að prýða forsíðu fyrsta breska Vogue undir stjórn nýs ritstjóra, var í Pirelli dagatalinu fræga og gengið tískupallinn og prýtt herferðir helstu tískuhúsa í heiminum í dag. Adwoa Aboah er 25 ára og heldur úti samtökunum Gurls Talk. Við eigum án efa eftir að sjá meira af henni í framtíðinni. Edward Enniful, Adwoa Aboah og John Galliano. Fréttir ársins 2017 Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour
Fyrirsætan Adwoa Aboah var valin fyrirsæta ársins á bresku tískuverðlaununum í London í gær. Þar skaut hún meðal annars Kaiu Gerber og báðar Hadid systurnar. Breska fyrirsætan og aktívistinn hefur átt mjög gott ár sem meðal annars fékk þann heiður að prýða forsíðu fyrsta breska Vogue undir stjórn nýs ritstjóra, var í Pirelli dagatalinu fræga og gengið tískupallinn og prýtt herferðir helstu tískuhúsa í heiminum í dag. Adwoa Aboah er 25 ára og heldur úti samtökunum Gurls Talk. Við eigum án efa eftir að sjá meira af henni í framtíðinni. Edward Enniful, Adwoa Aboah og John Galliano.
Fréttir ársins 2017 Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour