Adwoa Aboah fyrirsæta ársins Ritstjórn skrifar 5. desember 2017 09:30 Glamour/Getty Fyrirsætan Adwoa Aboah var valin fyrirsæta ársins á bresku tískuverðlaununum í London í gær. Þar skaut hún meðal annars Kaiu Gerber og báðar Hadid systurnar. Breska fyrirsætan og aktívistinn hefur átt mjög gott ár sem meðal annars fékk þann heiður að prýða forsíðu fyrsta breska Vogue undir stjórn nýs ritstjóra, var í Pirelli dagatalinu fræga og gengið tískupallinn og prýtt herferðir helstu tískuhúsa í heiminum í dag. Adwoa Aboah er 25 ára og heldur úti samtökunum Gurls Talk. Við eigum án efa eftir að sjá meira af henni í framtíðinni. Edward Enniful, Adwoa Aboah og John Galliano. Fréttir ársins 2017 Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Tískan á Coachella Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour
Fyrirsætan Adwoa Aboah var valin fyrirsæta ársins á bresku tískuverðlaununum í London í gær. Þar skaut hún meðal annars Kaiu Gerber og báðar Hadid systurnar. Breska fyrirsætan og aktívistinn hefur átt mjög gott ár sem meðal annars fékk þann heiður að prýða forsíðu fyrsta breska Vogue undir stjórn nýs ritstjóra, var í Pirelli dagatalinu fræga og gengið tískupallinn og prýtt herferðir helstu tískuhúsa í heiminum í dag. Adwoa Aboah er 25 ára og heldur úti samtökunum Gurls Talk. Við eigum án efa eftir að sjá meira af henni í framtíðinni. Edward Enniful, Adwoa Aboah og John Galliano.
Fréttir ársins 2017 Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Tískan á Coachella Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour