Allsber með bikarinn upp á sviði og útkoman var bönnuð börnum | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2017 23:00 Aleksander Melgalvis. Vísir/Getty Aleksander Melgalvis, leikmaður nýkrýndra bikarmeistara Lilleström í norska fótboltanum, fagnaði titlinum með stuðningsmönnum á afar sérstakan hátt á sigurhátíð félagsins um helgina. Lilleström vann 3-2 sigur á Sarpsborg 08 í bikarúrslitaleiknum eftir að hafa komist í 2-0 á fyrstu tólf mínútum leiksins. Framkoma Aleksanders á sviðinu hefur kallað á mikla gagnrýni í Noregi enda fagnaðalætin hans ósæmileg í augum margra. Aleksander Melgalvis afklæddist nefnilega á sviðinu en notaði bikarinn til að fela allra viðkvæmasta svæðið. Mörgum finnst leikmaðurinn hafa sýnt mikla óvirðingu með framkomu sinni. Það má sjá nektardansinn hans með því að smella hér eða hér fyrir neðan.NFF reagerer på Melgalvis' kongepokal-feiring: – Viser lite respekt https://t.co/sQ5L6re1V8 — VG (@vgnett) December 4, 2017 Melgalvis sagðist sjálfur að hann hafi ekki verið búinn að skipuleggja neitt fyrirfram en þörfin fyrir að bjóða upp á þennan nektardans hafi allt í einu komið yfir hann upp á sviðinu. „Ég hélt að ég myndi aldrei upplifa það að vinna bikarinn. Ég var búinn að bíða lengi eftir því að spila bikarúrslitaleik,“ sagði hinn 28 ára gamli Melgalvis. Norski bikarinn er svokallaður konunugsbikar en hann fékk ekki meðferð í takt við það hjá kappanum. „Ég skil alveg að sumir hafi ekki verið hrifnir. Ætti að ég að biðja kónginn afsökunnar. Ég fékk þann heiður að segja halló við hann í gær en kannski fer ég og bið hann afsökunar í dag,“ sagði Melgalvis. Melgalvis viðurkenndi það samt í viðtali við Verdens Gang að hann væri samt guðs lifandi feginn að amma hans væri hvorki með internet eða virk á samfélagsmiðlum. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Sjá meira
Aleksander Melgalvis, leikmaður nýkrýndra bikarmeistara Lilleström í norska fótboltanum, fagnaði titlinum með stuðningsmönnum á afar sérstakan hátt á sigurhátíð félagsins um helgina. Lilleström vann 3-2 sigur á Sarpsborg 08 í bikarúrslitaleiknum eftir að hafa komist í 2-0 á fyrstu tólf mínútum leiksins. Framkoma Aleksanders á sviðinu hefur kallað á mikla gagnrýni í Noregi enda fagnaðalætin hans ósæmileg í augum margra. Aleksander Melgalvis afklæddist nefnilega á sviðinu en notaði bikarinn til að fela allra viðkvæmasta svæðið. Mörgum finnst leikmaðurinn hafa sýnt mikla óvirðingu með framkomu sinni. Það má sjá nektardansinn hans með því að smella hér eða hér fyrir neðan.NFF reagerer på Melgalvis' kongepokal-feiring: – Viser lite respekt https://t.co/sQ5L6re1V8 — VG (@vgnett) December 4, 2017 Melgalvis sagðist sjálfur að hann hafi ekki verið búinn að skipuleggja neitt fyrirfram en þörfin fyrir að bjóða upp á þennan nektardans hafi allt í einu komið yfir hann upp á sviðinu. „Ég hélt að ég myndi aldrei upplifa það að vinna bikarinn. Ég var búinn að bíða lengi eftir því að spila bikarúrslitaleik,“ sagði hinn 28 ára gamli Melgalvis. Norski bikarinn er svokallaður konunugsbikar en hann fékk ekki meðferð í takt við það hjá kappanum. „Ég skil alveg að sumir hafi ekki verið hrifnir. Ætti að ég að biðja kónginn afsökunnar. Ég fékk þann heiður að segja halló við hann í gær en kannski fer ég og bið hann afsökunar í dag,“ sagði Melgalvis. Melgalvis viðurkenndi það samt í viðtali við Verdens Gang að hann væri samt guðs lifandi feginn að amma hans væri hvorki með internet eða virk á samfélagsmiðlum.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Sjá meira