Ed Sheeran og Aron Can vinsælastir á Íslandi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 6. desember 2017 10:45 Íslendingar hlustuðu mest á Ed Sheeran og Aron Can á árinu sem er að líða. Vísir Ed Sheeran er ótvíræður konungur streymisveitunnar Spotify árið 2017 samkvæmt árslistum sem birtir voru í gær. Sheeran er vinsælasti listamaðurinn, vinsælasti karllistamaðurinn og hann á vinsælasta lagið, Shape of You. Sumarslagarinn Despacito fylgir þar fast á hæla Sheeran en nær þó ekki að velta honum úr sessi. Sheeran er einnig vinsælasti listamaðurinn hjá íslenskum notendum Spotify. Fast á hæla hans fylgir rapparinn Aron Can og nýliðarnir JóiPé og Króli næla sér í þriðja sætið. Kanadíski rapparinn Drake er svo í fjórða sæti og Emmsjé Gauti er næsti listmaðuar á lista.Athygli vekur að konur eru ekki mjög sýnilegar á topp listum, hvorki hér heima né þegar litið er á heimslistann. Kona sést fyrst í ellefta sæti íslenska listans í laginu Neinei með Áttunni þar sem Sonja Valdín syngur. Næst sést kona í fimmtánda sæti. Það er Taylor Swift ásamt Zayn í laginu I Don‘t Wanna Live forever. Í 21. og 22. sæti sjást svo Selena Gomez og Zara Larsson, báðar koma þær fram með öðrum listamönnum. Á heimslistanum er Taylor Swift ásamt Zayn fyrsta konan sem sést á listanum í tíunda sæti. Alessia Cara er í því þrettánda ásamt Zedd. Næsta konan á listanum er söngkonan Anne-Marie ásamt hljómsveitinni Clean Bandit og rapparanum Sean Paul í 19. sæti og þar á eftir er Julia Michales í 26. sæti.Vinsælustu listamennirnir (Ísland) Ed Sheeran Aron Can JóiPéxKróli Drake Emmsjé GautiVinsælustu lögin (Ísland) Despacito Remix – Luis Fonsi, Daddy Yankee, Justin Bieber Shape of You – Ed Sheeran Fullir Vasar – Aron Can Ég vil það – JóiPé og Chase B.O.B.A – JóiPéxKróliVinsælustu listamennirnir Ed Sheeran Drake The Weeknd Kendrick Lamar The ChainsmokersVinsælustu konurnar: Rihanna Taylor Swift Selena Gomez Ariana Grande SiaVinsælustu karlarnir: Ed Sheeran Drake The Weeknd Kendrick Lamar The ChainsmokersVinsælustu hljómsveitirnar:Coldplay Imagine Dragons Maroon 5 Linkin Park MigosVinsælustu lögin (allur heimurinn)Shape of You – Ed Sheeran Despacito Remix – Luis Fonsi, Daddy Yankee, Justin Bieber Despacito (Featuring Daddy Yankee) – Luis Fonsi, Daddy Yankee Something Just Like This – The Chainsmokers, Coldplay I‘m the One – DJ Khaled, Justin Bieber, Quavo, Chance The Rapper, Lil Wayne Fréttir ársins 2017 Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Ed Sheeran er ótvíræður konungur streymisveitunnar Spotify árið 2017 samkvæmt árslistum sem birtir voru í gær. Sheeran er vinsælasti listamaðurinn, vinsælasti karllistamaðurinn og hann á vinsælasta lagið, Shape of You. Sumarslagarinn Despacito fylgir þar fast á hæla Sheeran en nær þó ekki að velta honum úr sessi. Sheeran er einnig vinsælasti listamaðurinn hjá íslenskum notendum Spotify. Fast á hæla hans fylgir rapparinn Aron Can og nýliðarnir JóiPé og Króli næla sér í þriðja sætið. Kanadíski rapparinn Drake er svo í fjórða sæti og Emmsjé Gauti er næsti listmaðuar á lista.Athygli vekur að konur eru ekki mjög sýnilegar á topp listum, hvorki hér heima né þegar litið er á heimslistann. Kona sést fyrst í ellefta sæti íslenska listans í laginu Neinei með Áttunni þar sem Sonja Valdín syngur. Næst sést kona í fimmtánda sæti. Það er Taylor Swift ásamt Zayn í laginu I Don‘t Wanna Live forever. Í 21. og 22. sæti sjást svo Selena Gomez og Zara Larsson, báðar koma þær fram með öðrum listamönnum. Á heimslistanum er Taylor Swift ásamt Zayn fyrsta konan sem sést á listanum í tíunda sæti. Alessia Cara er í því þrettánda ásamt Zedd. Næsta konan á listanum er söngkonan Anne-Marie ásamt hljómsveitinni Clean Bandit og rapparanum Sean Paul í 19. sæti og þar á eftir er Julia Michales í 26. sæti.Vinsælustu listamennirnir (Ísland) Ed Sheeran Aron Can JóiPéxKróli Drake Emmsjé GautiVinsælustu lögin (Ísland) Despacito Remix – Luis Fonsi, Daddy Yankee, Justin Bieber Shape of You – Ed Sheeran Fullir Vasar – Aron Can Ég vil það – JóiPé og Chase B.O.B.A – JóiPéxKróliVinsælustu listamennirnir Ed Sheeran Drake The Weeknd Kendrick Lamar The ChainsmokersVinsælustu konurnar: Rihanna Taylor Swift Selena Gomez Ariana Grande SiaVinsælustu karlarnir: Ed Sheeran Drake The Weeknd Kendrick Lamar The ChainsmokersVinsælustu hljómsveitirnar:Coldplay Imagine Dragons Maroon 5 Linkin Park MigosVinsælustu lögin (allur heimurinn)Shape of You – Ed Sheeran Despacito Remix – Luis Fonsi, Daddy Yankee, Justin Bieber Despacito (Featuring Daddy Yankee) – Luis Fonsi, Daddy Yankee Something Just Like This – The Chainsmokers, Coldplay I‘m the One – DJ Khaled, Justin Bieber, Quavo, Chance The Rapper, Lil Wayne
Fréttir ársins 2017 Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira