Tók mömmu sína með á rauða dregilinn Ritstjórn skrifar 6. desember 2017 14:45 Glamour/Getty Fyrirsætan fræga Naomi Campbell lét sig ekki vanta á bresku tískuverðlaunin sem fóru fram í Bretlandi um helgina. Gestur hennar vakti athygli en hún tók móður sína með á viðburðinn, og sjaldan hefur orðatiltækið um að sjaldan falli eplið langt frá eikinni á jafn vel við. Móðir Campbell heitir Valerie Morris og er 65 ára gömul en margir miðlar hafa haft orð á því að þær mæðgurnar hljóta að hafa fundið hinn margrómaða æskubrunn. Campbell er 47 ára gömul. Það er ekki oft sem Morris mætir á viðburði með dóttur sinni en þær mæðgur voru svo sannarlega stórglæsilegar á rauða dreglinum eins og þessar myndir sýna. Mest lesið Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour
Fyrirsætan fræga Naomi Campbell lét sig ekki vanta á bresku tískuverðlaunin sem fóru fram í Bretlandi um helgina. Gestur hennar vakti athygli en hún tók móður sína með á viðburðinn, og sjaldan hefur orðatiltækið um að sjaldan falli eplið langt frá eikinni á jafn vel við. Móðir Campbell heitir Valerie Morris og er 65 ára gömul en margir miðlar hafa haft orð á því að þær mæðgurnar hljóta að hafa fundið hinn margrómaða æskubrunn. Campbell er 47 ára gömul. Það er ekki oft sem Morris mætir á viðburði með dóttur sinni en þær mæðgur voru svo sannarlega stórglæsilegar á rauða dreglinum eins og þessar myndir sýna.
Mest lesið Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour