Góði úlfurinn sendir frá sér nýtt lag Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. desember 2017 12:15 Skjáskot úr myndbandinu við lagið Hvenær kemur frí? Rapparinn Góði úlfurinn var að senda frá sér nýtt lag en hann sló í gegn fyrir nokkrum vikum með fyrsta laginu sínu, Græða peninginn. Góði úlfurinn er listamannsnafn Úlfs Emilio en hann er 10 ára gamall og nemandi í 5. bekk í Austurbæjarskóla. Nýja lag Góða úlfsins heitir „Hvenær kemur frí?“ og er ansi viðeigandi núna í byrjun desember þegar jólafrí grunnskólabarna er handan við hornið.Hlusta má á lagið og sjá myndbandið við það í spilaranum hér. Tengdar fréttir Níu ára íslenskur rappari slær í gegn Yngsti rappari landsins er án efa fundinn en hann heitir Úlfur Emilio og kallar sig Góð Úlfurinn. 4. október 2017 11:30 Góði Úlfurinn veit ekki neitt um pólitík Yngsti flytjandinn á Vökunni er einungis tíu ára gamall, hann þekkir ekki stjórnmálaflokkana en er mjög spenntur fyrir því að koma fram. 27. október 2017 18:30 Góði úlfurinn á Airwaves Úlfur Emilio er tíu ára gamall og tekur þátt í uppákomum tengdum Iceland Airwaves í ár og kemur fram í Norræna húsinu á morgun. 4. nóvember 2017 15:00 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Rapparinn Góði úlfurinn var að senda frá sér nýtt lag en hann sló í gegn fyrir nokkrum vikum með fyrsta laginu sínu, Græða peninginn. Góði úlfurinn er listamannsnafn Úlfs Emilio en hann er 10 ára gamall og nemandi í 5. bekk í Austurbæjarskóla. Nýja lag Góða úlfsins heitir „Hvenær kemur frí?“ og er ansi viðeigandi núna í byrjun desember þegar jólafrí grunnskólabarna er handan við hornið.Hlusta má á lagið og sjá myndbandið við það í spilaranum hér.
Tengdar fréttir Níu ára íslenskur rappari slær í gegn Yngsti rappari landsins er án efa fundinn en hann heitir Úlfur Emilio og kallar sig Góð Úlfurinn. 4. október 2017 11:30 Góði Úlfurinn veit ekki neitt um pólitík Yngsti flytjandinn á Vökunni er einungis tíu ára gamall, hann þekkir ekki stjórnmálaflokkana en er mjög spenntur fyrir því að koma fram. 27. október 2017 18:30 Góði úlfurinn á Airwaves Úlfur Emilio er tíu ára gamall og tekur þátt í uppákomum tengdum Iceland Airwaves í ár og kemur fram í Norræna húsinu á morgun. 4. nóvember 2017 15:00 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Níu ára íslenskur rappari slær í gegn Yngsti rappari landsins er án efa fundinn en hann heitir Úlfur Emilio og kallar sig Góð Úlfurinn. 4. október 2017 11:30
Góði Úlfurinn veit ekki neitt um pólitík Yngsti flytjandinn á Vökunni er einungis tíu ára gamall, hann þekkir ekki stjórnmálaflokkana en er mjög spenntur fyrir því að koma fram. 27. október 2017 18:30
Góði úlfurinn á Airwaves Úlfur Emilio er tíu ára gamall og tekur þátt í uppákomum tengdum Iceland Airwaves í ár og kemur fram í Norræna húsinu á morgun. 4. nóvember 2017 15:00