Óskalög Mótettukórsins Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 9. desember 2017 11:15 Félagar í Mótettukórnum lögðu hugmyndir í púkk sem Hörður valdi úr. Stemningin verður hátíðleg í jólaskreyttri Hallgrímskirkju um helgina,“ segir Katrín Sverrisdóttir, nýr formaður Mótettukórs Hallgrímskirkju, en hinir árlegu jólatónleikar kórsins verða haldnir í dag klukkan 17 og aftur á morgun á sama tíma. Einsöngvari er Elmar Gilbertsson tenór, Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgel og Hörður Áskelsson stjórnar. Yfirskriftin að þessu sinni er O magnum mysterium eða Hið mikla undur. Efnisskráin endurspeglar það. Þar eru ýmsar jólalagaperlur sem Katrín segir langt síðan kórinn hafi sungið. „Við gerðum þetta þannig núna að kórfélagar máttu koma með sín óskalög, hugmyndir og tillögur. Svo var valið úr þeim, Hörður hafði umsjón með því. Við ákváðum líka að biðja hann Elmar að vera með okkur, hann hefur gert það áður. Bæði syngur hann með okkur nokkur lög, eða öllu heldur við með honum því hann er þar í aðalhlutverki en við tökum undir í viðlögunum, og svo syngur hann líka einn.“ Menning Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Stemningin verður hátíðleg í jólaskreyttri Hallgrímskirkju um helgina,“ segir Katrín Sverrisdóttir, nýr formaður Mótettukórs Hallgrímskirkju, en hinir árlegu jólatónleikar kórsins verða haldnir í dag klukkan 17 og aftur á morgun á sama tíma. Einsöngvari er Elmar Gilbertsson tenór, Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgel og Hörður Áskelsson stjórnar. Yfirskriftin að þessu sinni er O magnum mysterium eða Hið mikla undur. Efnisskráin endurspeglar það. Þar eru ýmsar jólalagaperlur sem Katrín segir langt síðan kórinn hafi sungið. „Við gerðum þetta þannig núna að kórfélagar máttu koma með sín óskalög, hugmyndir og tillögur. Svo var valið úr þeim, Hörður hafði umsjón með því. Við ákváðum líka að biðja hann Elmar að vera með okkur, hann hefur gert það áður. Bæði syngur hann með okkur nokkur lög, eða öllu heldur við með honum því hann er þar í aðalhlutverki en við tökum undir í viðlögunum, og svo syngur hann líka einn.“
Menning Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira